Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 39
eimreiðin
FÁGÆTAR ÍSI.ENZKAR BÆKUR
311
er 3. bindið prentað 1942 og nær yfir árin 1927—41. í þessar
bókaskrár er hinn mesta fróðleik að sækja, bæði safnendum
íslenzkra bóka og þeim, sem vilja kynna sér bókfræði. Nokkr-
ar fleiri prentaðar útlendar bókaskrár hafa fróðleik að geyma
uin islenzkar bækur, til dæmis bókaskrá Kielarháskólabóka-
safnsins.
Þá er þess að geta, að í ársritinu Islandica, sem Halldór pró-
fessor Hermannsson hefur gefið út, er í mörgum hefturn ræki-
lega getið íslenzkra bóka. Meðal annars eru þar taldar allar
þær bæiuir, sem kunnugt er um, að prentaðar liafi verið á ís-
landi, á íslenzku eða eftir islenzka höfunda á 16. og 17. öld.
Þar er þess og getið, hvort þær eru til í nokkrum (eitthvað ö)
liókasöfnum erlendum, sem könnuð hafa verið, og á Lands-
óókasafninu hér, og nákvæm lýsing á þeim bókum, hafi náðst
1 eintök til athugunar. Hygg ég, að skrár þessar um 16. og 17.
aldar bækur íslenzkar séu alveg eða því sem næst tæmandi. En
lllí' 1.3. og 19. aldar bækur íslenzkar og blöð eru engar nær því
læinandi skrár til, og væri hið mesta þarfaverk, að yfir bækur
þeirra alda væru einnig gerðar, á líkan hátt og fvrri alda
iai'kur, nákvæmar og tæmandi skrár. Það kemur fram við at-
illlgun á bókaskrám þessum, að nokkuð vantar á, að Lands-
l)ókasafnið eigi allar þær bækur, sem þar eru taldar. Einstaka
liækur eru alveg horfnar, en ekki nema 1 eða 2 eintök til, svo
'itað sé, af sumuin þessara bóka. Hægt er að lata ljósprenta
slíkar baekur, sem enn eru við lýði, með tiltölulega litlum til-
kostnaði. Ekki er mér kunnugt um, að Landsbókasafnið hal’i
látið gera sér ljósprentanir, yfirleitt, af þessum bókum. Á erður
1111 að vinda bráðan bug að því. Ætti þetta að vera gert fvrir
l()118u siðan, en óþarfur dráttur á því er höfuðhneisa. í sam-
l'anlli við þetta vil ég einnig benda á, að þær bækur á Lands-
kókasafninu, sem fágætastar eru (ef til vill eina eintakið, sem
til er) eins og lil dæmis sálma Kolbeins Gnmssonar, þarf nauó-
synlega að ljósprenta tafarlaust, svo að fullkomin eftirlíking
S(‘ til af þeim, þótt frumeintakið glatist.
k>egar litið er yfir bókaútgáfu hér á landi, má segja, að fram
lil ársins 1773, þegar Hrappseyjarprentsmiðjan hefur göngu
Sllla, hafi nær eingöngu verið prentaðar hér guðsorðabækur.
1 0 ei'u ýmsar undantekningar frá þvi. Jónsbók, lögbókin, var