Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 40

Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 40
312 FÁGÆTAR ÍSLENZKAR RÆKUR eimiíisibin' fjórum sinnum prentuð hérlendis á því tímabili, 1578, 1580, 1707 og 1709. Um 1600 lét Guðbrandur biskup prenta hina þrjá Morðbréfabæklinga sina á Hólum, var það árin 1592, 1595 og 1608. Arngrímur lærði lét prenta á Hólum 1612 Anatome Blefkeniana, varnarrit á latínu gegn óhróðursriti um ísland eftir Blefkenius nokkurn, Hollending. Þá hefur verið prentuð hér á þessu tímabili latnesk inálfræði fyrir skólana nokkrum sinnum, en ekki er fullvíst hversu oft, því að ekki finnst nú eftir eilt einasta eintak sumra þessara útgáfna, en víst er um slíka útgáfu 1616 og liklegt, að 1609 hafi ein slík útgáfa komið út. Grammatika var prentuð í Skálholti 1695, en fyrst komst skriður um sinn á útgáfur latneskra skólabóka í tíð Jóns biskups Árnasonar á árunum 1730—40. Fingrarím eða rím- töl voru prentuð nokkrum sinnum eftir ýmsa höfunda, liið fyrsta 1597. Á síðari hluta 17. aldar voru gefin út rímtöl eftir Þórð biskup Þorláksson. Árið 1707 var gefið út rímtal eftir Jón Árnason Hólaskólarektor, en síðar biskup í Skál- holti, en árið 1739 kom út í Kaupmannahöfn mjög rækilegt fingrarim eftir hann, endurprentað 100 árum síðar. Loks var prentað fingrarím á Beitistöðum árið 1817, eftir Odd Hjaltalin lækni. 1 Skálholti var fyrsta stafrófskverið með því nafni prentað árið 1695, en það voru aðeins bok- stafirnir í nokkrum myndum og fáein atkvæði og síðan fræðin og hænir. Var útgáfan lagleg, en rækilegt stafrófs- kver kom ekki fyrr en 90 árum seinna, prentað í Hrappsey- Stöfunarbarn, eftir Gunnar Pálsson, prófast í Hjarðarholti- Þá má geta bókaútgáfu Þórðar hiskups í Skálholti, er hann hóf útgáfu fornrita vorra, Landnámu og íslendingabókar, Ólals sögu Tryggvasonar, Kristni sögu og Grænlands sögu Arngrims lærða á íslenzku. Ytri frágangur þessara bóka var að öllu hmn prýðilegasti eins og liinna annarra hóka, er Þórður hiskup sa um útgáfu á, þ. e. bóka, sem prentaðar voru í Skálholti nokki u fyrir 1700. Löngu seinna lét Björn Markússon, Íögmaður, prenta nokkrar íslendingasögur á Hólum: Nokkra margfróða sogu þætti og Ágætar fornmannasögur. Báðar þessar hækur voiu prentaðar 1756. Þá lét Björn enn sama ár prenta a Hólum þýddan sjóreyfara „þess svenska Gustavs landskróns °P> þess engelska Bertholds fábreytilega Róbinsons, eður lífs °°
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.