Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 41

Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 41
eimreidin FÁGÆTAR ÍSLENZKAR BÆIiUR 313 ævisögu". Þýðingin er gerð af séra Þorsteini á Hrafnagiíi. Er það fyrsta þýdda skáldsagan, sem prentuð er hér á landi, og líða nær 100 ár, þangað til hér er prentaður þýddur reyfari aftur. Er hann af líkri gerð, nefnilega Felsenborgarsögurnar. sem prentaðar voru rétt eftir 1850. Þá má geta þess, að nokkrar forordningar voru prentaðar liér, aðallega á árunum 1740 1750, svo og kirkjuordinantíur. Alþingisbækur tveggja ára voru prentaðar i Skálholti 1696 og 1697 og síðan flest ár 18. aldarinnar á Hólum og í Hrappsey. A siðari hluta 17. aldar voiu bæði í Svíþjóð og Danmörku prentaðar ýmsar fornsögur, ýmist a islenzku eða þýddar á latínu, sænsku eða dönsku, og hélzt það fram eftir 18. öld og síðan. Þá má geta þess, að árið 1631 var prentað i Kaupmannahöfn almanak á íslenzku. Var það vttir danskan stjörnufræðing, Wandel, en þýtt af íslenzkum stúdentum. Næsta prentaða íslenzka almanakið kom út rúmum 400 árum seinna, árið 1837, og óslitið þaðan i frá. Þá vai prentaður í Kaupmannahöfn 1656 Lénsherraannáll íslands a úönsku eftir Snæbjörn Torfason og 1627 bæklingur á dönsku U;n Kötluhlaupið 1626 eftir Þorstein sýslumann Magnússon á frykkvabæjarklaustri. l>;i skal þess getið, að Arngrímur lœrði samdi og let prenta í Kaupmannahöfn, Hambörg í Þýzkalandi og Amsterdam í Hol- b'ndi nokkrar bækur merkilegar, um íslenzk efni, en allax voru þær á latínu. Guðsorðabækur íslenzkar, sem gefnar voru ut á þessu tíma- b'b, fram til 1700, voru margs konar, bæði í bundnu og óbundnu máli. Flestar bækur í óbundnu máli voru þýðingar: 'vær biblíuútgáfur, Guðbrandarbiblía 1584 og Þorláksbiblía lb44, tvö Nýja-testamenti, þýðing Odds Gottskálkssonar í Hió- arskeldu 1540 og Nýja-testamenti kennt við Guðbrand biskup, Prentað 1009 á Hólum. Þá voru prentaðir ýmiss konar biblíu- "tdrættir 0g kristin fræði. Merkastur þessara útdrátta er Summarían, prentuð að Núpufelli 1589 og '91 og Summaría -vhr Spámannabækur, Hólum 1602. Þá voru ýmsar postillur. 1 Jist var Gorvinspostilla, prentuð í Rostock 1546. Guðbrandur biskup lók saman úr lærðra manna bókum og gaf út postillu 1;>97. Pangratiusarpostilla var prentuð þrisvar á Hólum á 17. ol;b Gísla postilla Þorlákssonar, að nokkru leyti frumsamin,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.