Eimreiðin - 01.10.1943, Page 51
eimreiðin
LÉNHARÐUR FÓGETI
323
Þóra Rorg og Valur Gislason í hlutverki Helgu og Torfa í Klofa.
l*f yfir landsbyggðina: „Nii laka allir íslendingar höndum sam-
an' í’að er því vel til fundið á slíkri stundu að taka fram
l*°Iiliskt ininnisblað skáldsins, sjónleikinn Lénharð fógeta. —
^bkl minnisblað er gott að hafa við hendina, þegar grenjand-
11111 1 Uokkunum ætlar að keyra lir hófi. Slík minnisblöð eig-
11111 V(‘r raunar mörg, þótt ekki séu fesi upp á leiksviði nema
6111 U’ö, um Lénharð fógeta og um Jón Arason.
f)að var sérstaklega ánægjulegt að sjá sjónleikinn að þessu
Sinni- f)að var auðséð, að Leikfélag Reykjavíkur vildi vanda
1 þessarar sýningar. Búningar og leiktjöld var hvort tveggja
aMt 0g úthúið af hagleiksmanninum Lárusi Ingólfssyni. Bún-
voru hinir fegiírstu, en leiktjöldin miklu síðri. Sannast
seSja minntu þau mig á málverk, sem höfð eru til sýnis i
l|ðai gluggum af því að höfundarnir fá ekki inni á listsýning-
|Un' ffeykvíkskir áhorfendur, sem annars eru góðir áhorfendur,
^úa sig iurðu litið skipta leiktjöldin. Er það hin mesta furða,
])■! siíllil sæffa við skemmuglugga-list á leiksviðinu,
scin 1)<') málaralistin stendur með miklum blóma í bænum.
-eikendur voru allir nýir í hlutverkum sínum, aðrir en Har-