Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 54

Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 54
LÉNHARÐUR FÓGETI EIMREIÐIN 320 Haralds Björnssonar stingur í stúf við umhverfið, og þáð á hann að gera, en að því stuðlar ekki hvað sízt málfarið. Annars gefur leikur HaraldS í ]iessu hlutverivi tilefni til ýtarlegri grein- argerðar, þött sleppt sé að sinni. Eitt af því, sem er lil ánægjuauka í leikhúsinu, þegar gömul leikrit eru sýnd að.nýju, er að sjá nýja leikendur taka við hlutverkum þeirra, s'em fallnir eru l'rá. Hér var nægilegt tilefni til þess og tókst vel í flestum tilfellum. Ævar Kvaran lék Ey- slein úr Mörtv. Það hlutverk hafa nú tvennir feðgar leikið: Jens Waage 1913—14 og Ragnar Kvaran 1918—19, en synirnir síðan, Indriði Waage 1929—39 og Ævar Kvaran nú. Ævar fór nokkuð geyst af stað, lagði áherzlu á að sýna ofstopamanninn, og var leikaðferð lians öll önnur en leikaðferð Indriða Waage. Þegar á leið fór Ævar sér hægar og náði fastari tökum á hlutverk- inu. Frú Þóra Borg Einarsson lék húsfreyjuna í Klofa. A fyrstu sýningu Jeiksins lék þetta hlutverk l'rú Þóra Gudjohnsen Möller, ein hin glæsilegasta kona, sem hér hefur komið fram á leiksviði. Það er annað atriði leiksins, sem ég man mjög vel frá fyrstu sýningunni, þegar Helga í Ivlofa talar við mann sinn, meðan hringt er frá messu. Þetta atriði var mér kært að sjá,. eins og frú Þóra Borg Einarsson lék það að þessu sinni. Þar fór saman tigin ró og öfgalaus einbeitni. Þessi leikkona vor er að verða ein hin öruggasta í ölluin vanda, sem leiksviðið hefur upp á að bjóða. —■ Lárus Pálsson lék Kotstrandarkvikindið —- alveg nýtt Kotstrandarkvikindi, allt öðruvísi manntegund en Friðl'innur sýndi 1918—19 og 1929—30 eða Jakob Möller 1913— 15. Það man ég líka, að mér þótti furðulegt uppnefni mann- garmsins og hélt, að það væri dregið af innrætinu, en hafði þá ekki séð leikinn. Enginn hinna ágætu leikenda hefur orðið til að staðfesta þenna fordóm eða barnalegu ályktun, því að ekki er innræti Freysteins illt, þótt annars sé það ekki upp á marga fiska. Að öllum leikurunum ólöstuðum, lield ég að Friðfinnur hafi verið sannastur — einfaldastur — í þessu grátbroslega hlutverki. Hreint afbragð var það samt lijá Lárusi, þegar hann er að skýra mannsafnaðinum frá misgerðum Lénharðs, að hann snýr öllu talinu lil ])ess, sem næst stendur, eins og enginn annar sé viðstaddur. Það vantaði heldur ekki, að lekið væri a móti klögumálunum, því þarna stóð reyndar Gunnþórunn Hall-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.