Eimreiðin - 01.10.1943, Page 55
EIMHEIíiix
LÉNHARÐUR FÓGETI
327
‘lva Einarsdóttir og Haraldur Björnsson í iilutv. Cuönvjar og Lénharðs.
(lórsdóttir, og gerði hún sitt til að gera þetta litla atriði lifandi
bráðskemmtilegt.
()nnur hlutverk leiksins, að tveimur þó undanskildum, eru
Slt'á og verða ekki gerð að umtalsefni. í hópsýningum bar enn
þeirri skaðvænlegu tilhneigingu, og þó miklu minna en fyrr,
syna bændur og búalið sem hálfgerð skrípi. Leikstjórar
01 ða að vera á verði gagnvart þeirri tilhneigingu aukaleik-
(tl(la að seilast eftir fráránlegum gervum eða áberandi andlits-
LU'ðan.
,Þ°U tvö hlutverk, sem undanskilin voru, eru hlutverk Guð-
* lur og Magnúsar Ólafssonar. Á fyrstu sýningu leiksins voru
)Cssi hlutverk leikin af frú Stefaníu Guðmundsdóttur og Ragn-
111 tvvaran, og var allt vel um þau að segja. Síðan hefur hlut-
Magnúsar lent á hálfgerðum hrakningi hjá Leikfélaginu,
j^j 11 ekkt séð, að úr hafi rætzt enn. Ungur, viðfelldinn maður,
e,uenz Jónsson, lék það, en án þess að gera neitt verulegt
l,r þvi.
Y I aö hlýtur að hafa verið úr vöndu að ráða að ráðstafa hlut-
tki óuðnýjar að þessu sinni. Þetta var hlutverk frú Stefaníu,