Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 67
EIM REIBIN
FÓRNIR OG FÓRNARSIÐIR
339
Blótveizlurnar norrænu hafa í öllum aðalatriðum farið líkt
fram eins og fórnarathafnir ísraelsmanna, þótt þar væri öðr-
uni guðum fórnað en Jahve. Blótveizlum Sigurðar jarls a
Hlöðum er þannig lýst í Heimskringlu Snorra, að allskonar
smali hafi verið drepinn og svo hross til blótsins, „en blóð
þat allt, er þar kom af, þá var kallat hlaut, og hlautbollar
þat, er blöð þat stóð í, ok hlautteinar, þat var svá gert sem
stökklar, með því skyldi rjóða stallana öllu saman ok svá
'eggi hofsins útan ok innan ok svá stökkva á mennina, en
slátr skyldi sjóða til mannfagnaðar“.1) Eins hefur það verið
'enja hér á landi i fornöld að gefa goðunum gjafir aðrar en
matgjafir. Nægir að benda á Hrafnkel Freysgoða, sem gaf
^rey alla hina beztu gripi sina hálfa við sig.
bað verður nú skiljanlegt úl frá því, sem á undan er sagt,
hvernig menn hafa stundum getað fengið sig til að grípa til
mannblöta. En mörg dæmi eru lil þess, að hlótað hafi verið
mönnum. Það hlaut að verða mikilvægara samtengingarráð
að förna manni en dýri. Þess vegna var gripið til þess, þegar
mikið var í hiifi, svo sem á undan orrustum. Lífsaflið í hlóði
"'annanna var álitið margfalt sterkara en í dýrunum, og þess
Vegna hlaut það að vera öruggasta ráðið ti) að treysta sem
fastast sambandið milli guðdómsins og dýrkenda að leggja í
■ alurnar líf eins manns úr ættflokknum. En brátt ióru menn
að fúrna herteknum niönnum í stað sinna eigin manna. Um
•^kah 0g Manasse Israelskonunga er sagt, að þeir hafi torn-
guðinum Baal sonum sínum, og Jahve mun jafnvel hala
^eiið fórnað mönnum um eitt skeið, eftir þvi sem raða má
al 01'ðum þeirra spámannanna Esekíels og Jeremia,-) en jtii-
leitt munu þó mannfórnir hafa verið taldar ósamrýmanlegar
ahve-trúnni, enda voru þær stranglega bannaðar í lögmál-
lnu- Um mannblót hér á íslandi í fornöld er getið í Eyrbyggju
°g Landnámu, þótt vafasamt sé, að rétt sé frá skýrt. ) Og
mannblót hafa á,tt sér stað til skamms tíma með suinuin villt-
11,11 þjóðflokkum í Asíu og Afríku.
U Hkr. I., ],]s. ](i8) Rvk
L Sjá Esek. VII, 31; XIX, 5; XXIII, 3(5 n.; ennfr. Mieha I, 7.
Sja Jón Aðils: Gullöld íslendinga hls. !40—141.