Eimreiðin - 01.10.1943, Page 68
340
FÓRNIR G(; I'ÓRNARSIÐIR
EIMREIÐIN
Þess var áður gelið, að þegar fórnað var dreypifórn, guf-
aði fórnin upp, og var þá talið, að hún væri horfin vegna
þess, að guðdómurinn hefði neytt hennar. En þessi skýring
nægði ekki við matfórnirnar. Ivjötið, sem setl, var á altarið
að kvöldi lianda guðdóminum, stóð óhreyft að morgni, ef þeir,
sem stjórnuðu fórnarathöfninni, höfðu þá ekki neytt þess
sjálfir. En það myndaðist snemma sú hugmynd, að þóll guð-
dómurinn neylti el(ki fæðunnar, þá drægi hann lil sín kraft-
inn úr henni. Hugmyndin er þá venjulega sú, að það sé sál
fórnardýrsins, sem guðdómurinn dragi lil sín, en hirði ekki
um kjötið.
IV.
Hverjar eru nú hvatir fórnandans, er hann flytur guðun-
um fórnir sínar? Vér höfuin þegar minnzt á, að fórnirnar
liafi upphaflega verið skoðaðar sem gjafir til guðdómsins, en
jafnframt til þess að koma fórnanda í sérstakt samband við
guðdóminn, vígja hann guðdóminum. Yfirleitt eru hvatir fórn-
andans þær sömu og hvatir þegnsins, er hann ber fram gjafu'
handa herra sínum og konungi lil þess að vinna sér hylh
hans eða kaupa sig úr ónáð hans. Gjafirnar eru í háðum at-
riðunum fram hornar lil þess að afla sér styrks eða bætu
fyrir brot. Fórnirnar lil guðanna má flokka á sama hátt, og
gjafirnar og hvatirnar, sem liggja á halc við, eru þær sömu.
Smám saman, eftir því sem fórnin verður verðminni a
jarðnéska visu, má skoða hana fremur sem tákn um hollustu
við guðdóminn en verðmæti, sem guðdóminum sé slægur í uð
fá. Vér erum þá komnir á nýjan áfanga í sögu fórnannu,
hollustustigið, sem er milclu andlegra stig en gjafastigið, sem
áður er um getið.
Snemma komst það inn í fórnarathafnirnar að fórna niinnu
verðmæli í slað meira verðmætis, til þess að spara sér kostn-
að, og átti það ekki að þurfa að draga úr áhrifunuin, eí rétt
var að farið. Skammlurinn lil guðanna fór minnkandi, eU
skammturirin til fólksins að saina skapi vaxandi. Þetta leid^1
lil jiess, að fórnin varð smám saman óeiginleg. Þegar fruin-
byggjarnir á Madagascar fórna, setja þeir höfuðið af fórnm
dýrinu á staur og rjóða hlóðinu á altarið, en éta sjálfii ull