Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Page 69

Eimreiðin - 01.10.1943, Page 69
EIMHEIÐIN FÓRNIR OG FÓRNARSIÐIR 341 annað af dýrinu. Þegar negrarnir á Guineaströndinni tórna sauð eða geit, skilja þeir guðdóminum aðeins ei'tir hluta úr innýflunum, en éta sjálfir allt hitt. Þegar Tungusarnir í Síb- eriu fórna, skilja þeir aðeins eftir mörbita úr fórnardýrinu og hluta af lifrinni handa guðdóminum. Forn-Grikkir fórn- uðu brennifórn með því að brenna aðeins fituna og beinin úi iórnaruxunum, en sátu sjálfir að veizlu um kjötið. "S ið eitt slikt tækifæri narraði hinn kæni Promeþeifs guðinn Seif, svo að hann varð af fórninni. Sumir villtir kynflokkar hafa þann sið að fórna guðdóminum fremstu kjultunni af einum fingii einhvers i flokknum, þegar hættur, veikindi eða því um líkt ber að garði. Kemur þá kjúkan i stað mannfórnar. Stundum nægir jafnvel að fórna fingri úr gulli í stað mannsfingurs. Er þá um tvöfalda undanþágu að ræða frá upprunalegu fórn- inni: í fyrsta lagi leyft að fórna mannsfingri í staðinn fyrir nianninn sjálfan og í öðru lagi gervifingri i stað fingursins. Stundum er það nægilegt að fórna höfuðhári mannsins í stað mannfúrna eða rista skinnsprettur á hörund sitt, taka sér klóð. Þekkist sá siður ennþá sums staðar í Evrópu. Allt eru betta leifar horfinna og stundum gleymdra fórnarathafna og ni« oftast hafðar um hönd án þess að menn geri sér Ijósa grein fyrir þeim. V. Eins og gefur að skilja, hefur kristindómurinn ekki farið varhluta af fórnarhugmyndinni, eins og hún birttót í ýmsum forn-trúarbrögðum, og þá eðlilega fyrst og fremst i Jahve- trúnni. Nægir þar að benda á friðþægingarkenningu kirkj- annar, sem er reist á gyðinglegum fórnarhugmyndum. En t(,i narhugmyndin kemur víðar fram í kristninni, einkum "íeðal grísk-kaþólskra og rómversk-kaþólskra þjóða. Meðal bændanna í Búlgaríu er það siður enn þann dag í óag að fórna lambi á degi heilags Georgs, og á Maríumessu loina ]>eir lömbum, kiðlingum, hunangi, víni o. s. irv., svo ^öinin þeirra megi njóta langra lífdaga. Meðal bænda í Aust- l|i-Russlandi er Jiað enn siður að bera fram fæðu á kvöldin ^Air húsandann, svo hann ekki brjóti borð og bekki og um- llnni öllu í húsinu yfir nóttina. Þetta er ekki ósvipað þeirri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.