Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Side 72

Eimreiðin - 01.10.1943, Side 72
EIMHEIÐIN Lágmarkskrafan til lífsins. Smásaga eflir Dorothy Parker. Anna og Magga örkuðu út úr testofunni, státnar á svip og með letilegu göngulagi, eins og við átti að lokinni vinnu á laugardegi með alla helgina fria framundan. Þær höfðu lokið hádegisverði, þessum venjulega, með sykri, drafla, feiti og smjöri að aðalfjörefnum. Venjan var að borða gljúpar liveiti- brauðssneiðar með smjöri og sósu, þykkar kökur smurðar þeyttum rjóma og vökvakenndu möndlublöndnu súkkulaði- Svo fengu þær sér lil hátiðabrigðis sætan búðing, svolitla fitu- steikta ástapunga með ögn af kjötseyðiskenndri, beizkri ídýfu- Þær borðuðu brauðhleifa og iskælda rjómasnúða fyllta með einhverju gulu sætindamauki, sem ómögulegt var að ákveða efnin í, en sem hvorki var fast né fljótandi, einna líkast hálf- hráðnuðum hörundssmyrsluin. Þær girntust enga aðra fæðu en þetta og gáfu því lika engum öðrum fæðutegundum gaum. Og hörund þessara ungu stúlkna var hvitt eins og krónuhlöð baldurshrárinnar og þær eins mjóslegnar og magadregnar og ungir Indíánar. Anna og Magga höfðu verið perluvinir allt frá því fyrsta, að Magga fékk hraðritarastarf hjá firmanu þar sem Anna vann- Nú var Anna búin að vinna tveim árum lengur en Magga 1 hraðritunardeildinni og kaup hennar komið upp i átján doll- ara og fimmtíu cent á viku. Mágga varð enn að sætta sig við sextán dollara. Báðar héldu til heima hjá foreldrum sinum og lögðu á borð með sér þar helming launanna. Stúlkurnar sátu hlið við hlið i hraðritunardeildinni, borðuðu saman hádegisverð á hverjum degi og fóru út saman að loknu dagsverki. Flestum kvöldum og svo til öllum sunnudögum eyddu þær saman. Oft voru tveir ungir menn í för með þemv en það var ekkert hald í þeirri ferföldu kynningu, og stundum viku ungu mennirnir tveir — og alveg gremjulaust — fvru öðrum tveim ungum mönnum, gremja átti ekki heldur við, ÞV1 staðgenglarnir urðu varla greindir frá fyrirrennurunum —• °°
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.