Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Side 75

Eimreiðin - 01.10.1943, Side 75
eimheiðin LÁGMARKSKRAFAN TIL LÍFSINS 317 Mitggíi lck af þeirri alvöru, sem við átti, og stumium svo, að út yfir tók. Eini skugginn, sem nokkurn tíma féll á vináttuna, var sá, er Anna auglýsti, að það i'yrsta, sem hún ætlaði að fá sér út á milljónina, væri kápa úr silfurrefaskinni. Það var eins og Möggu hefði verið gefið utan undir. Og þegar hún náði andanum, hrópaði hún upp yfir sig, að hún skildi ekkert i, hvernig Anna gæti látið sér detta annað eins í hug' — kápu úr silfurrefaskinni, svo algenga flík og ómerkilega! Anna varði sinn smekk og vildi ekki heyra, að kápur úr silfurrefaskinni vaeru svo sérlega algengar. En Magga hélt fasl við sinn keip og bætti því við dálítið óðamála, að allar stúlkur ættu kápur úr silfurrefaskinni og hún skyldi aldrei láta sjá sig í-slíku, hvorki lifandi né dauða. Næstu daga voru stúlkurnar ekki eins vingjarnlegar hvor við aðra, þótt þær hittust eins og áður, töluðu minna.saman og af Rieiri varúð en áður, og leikurinn í'éll niður uin hríð. Svo var það einn morgun, er Anna kom á skrifstofuna, að hún gekk i'akleitt lil Möggu og sagðist hafa séð sig um hönd. Hún ætlaði ekki að kaupa kápu úr silfurrefaskinni fyrir nokkuð af millj- óninni. Undireins og hún fengi arfinn, mundi hún velja sér kápu úr minkaskinni. Magga lirosti og ljómaði öll í framan. ,Þetta líkar mér,“ S:,ttði hún, „nú hefurðu gert rétt! “ Og nú reikuðu þær mn Fimmtu götu og léku leik sinn að »ýju. Það var einn þessara heitu og mollulegu septemherdaga, se,n fólkið forðast, og rykið þyrlaðist í golunni. Fólk riðaði 11 Cótunum, og.sumum lá við yfirliði, en þær báru sig vel, stik- uðu, háar og heinvaxnar, beint af augum, eins og sómdi ung- 11111 Riilljónaerfingjum á aftangöngu. Það var éngin þörf á því :,ð taka lengur leikinn upp frá byrjun, heldur sagði Anna tor- íwálalaust: ),Jæja þá. Þú erl nú búin að fá milljónina. ótg hvað er svo það fyrsta, sem þú ætlar að fá þér?“ >,Það fyrsta, sem ég fæ mér, er kápa úr minkaskinni, sagði Mí,gga, en áherzlulaust eins og hún vælri að gefa gamalt svar \ið tyrirfram vitaðri spurningu. ”Já, það er alveg rétt,“ sagði Anna, „Þú færð þér eina þessa gljásvörtu minkaskinnkápu.“ En hún svaraði eins og hálf utan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.