Eimreiðin - 01.10.1943, Side 87
eim reiðin
UADDIR
359
unni, en enga málfræði vi'ð
hönd. í annan stað þakka ég
hlutaðeiganda greinina og lýk
máli mínu að sinni, þótt efnið
sé hvergi nærri tæmt.
^teðja á Þelamörk, 16. nóv. 1943.
Jóh. Örn Jónsson.
•slands aaska!
Einn af lesendum Eimreiðar-
innar á Akureyri skrifar l'i.
nóv. þ. á. langt og ýtarlegt bréf
l,m ýmislegt i aldarfarinu, sem
aflaga fer, meðal annars um
ðeilu J)á, sem upp er risin í sam-
bandsnuílinu, er hann telnr, eins
°9 fleiri, „sára og leiða — og
stórhsettulega“. — Bréfið er of
iangt til að birtast í heild. Nokk-
l,r hluti J)ess er í Ijóðum, og
skulu hér birt brot úr þeim kajl-
anum:
hrópa á þig: íslands æska!
var ertu? Kemurðu ei senn?
einim- vor stynur í hættu, —
heyrirðu það ei enn?
Nú fylkir sér eldmóðug æska,
og öldungar fara á kreik.
En íslands ungu synir
einir svikjast úr leik!
hér heima drabbar og drekkur
danstryllt og jazzbrjáluð þjóð!
Vaknaðu, íslands æska,
við örlaga lúðurhfjóm,
sem birtir um víða veröld
þinn váþunga skapadóm:
Þú gekkst fram í pelsklæddri
prýði
og liugðir þig heimsmennta
stétt.
Á alheims vog ertu vegin
i vinsemd — og fiindin of létt!“
Vísur Jiessar verður að laka
sem brýningu og herhvöt, frem-
ur en sem fordæmingu, þvi enn
er ekki allur mergur ár íslenzk-
um æskulýð og of snemmt uð
fella dóminn. Á það getur bréf-
ritarinn vonandi fallizt.