Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Side 89

Eimreiðin - 01.10.1943, Side 89
EIMREIÐIN RITSJÁ 361 og hefur farið vaxandi allt fram á bennan dag — hvernig sem aðferð- unum við úthlutun liessa fjár hefur verið fyrir komið. Skoplegar og aumkunarlegar deilur hafa risið út af liessum málum — öllum til ó- frægðar, þiggjendum og veitendum. Kolbeinn Högnason er einn af beiin hamingjusömu mönnum, er ' ið skáldskap hafa fengizt um langa hrið, en hafa sloppið við þessa Kjánalegu gullkálfadýrkun. í tóm- stundum sínum og við vinnu fyrir daglegu brauði hefur liann gert t.iölda af vísum, sem fyrir löngu eru landfleygar. Og hér birtast nú mörg agiet kvæði eftir hann, sem færa okkur heim sanninn um það, að 6ann er eitt af góðskáldum þjóðav- mnar, vitur maður og skarpskyggn, snilldarvcl hagmæltur og málsnjall, stöku sinnum óheflaður um of, en 'enjulega tilgerðarlaus og ákveðinn. Kolbeinn er hittinn í mark, hvort sem um ádeilu eða kenningu er að 'æða. —. hetta eru rammíslenzk Ijóð, htus við allt hrófatildur og hé- Soniaskap, og ég trúi varla öðru en Wóðin taki við þeim ■—■ fegins t'endi. Þorsteinn Jónsson. Sigurður Magnússon: ÞÆTTIR UM LÍK OG DAUÐA. Rvk. 1943 (ísa- foldarprentsmiðja h.f.). f'etta eru hugleiðingar gáfaðs og ' iðlesins manns um ýmis rök til- 'eiunnar. Bókinni er skipt í sjö Latl er nefnast: Einstaklingurinn °g mnhverfið. Trú og lífsskoðun Indoaria. Dulspeki og lífsskoðun. ‘'ú °g visindi. Göfugur sé gumi. H'ert liggur leiðin? og Eftirmáli. titið fjallar um heimspekileg efni, 'aunvisindi, dulspeki, trúarbrögð 01" °g ný, skáldlegar hugsjónir og heilabrot manna á ýmsum öldum. Það liggur mikill lcstur og mikil hugsun á bak við það, sem sagt er í ritinu, fróðlcikur höfundarins er afarmikill, og fræðslu þá, sem hann liefur aflað sér, hefur hann þaul- hugsað. Alyktanir lians og niður- stöður eru skynsamlegar og hleypi- dómalausar, og það er mjög skemmtilegt og hugvekjandi að lcsa þessa bók prófessorsins. Hún getur gott ágrip af merkum fornum og nýjum trúarbrögðum og lífsskoð- unum, er skilmerkilega og vcl rituð. Þýðingar nokkrar eru þar á fornum austurlenzkum trúarljóðum, svo og Ijóðum eftir Kabir, Tagore og fleiri. Þorsteinn Jónsson. Sven Hedin: ÓSIGUR OG FLÓTTI. f umróti kínverskrar borgar.i- styrjaldar. Hersteinn Pálsson ís- lenzkaði. Prentað í ísafoldar- prentsmiðju. Rvk. 1943. Flestir fslendingar munu luinnast við Sven Hcdin, sænska landkönn- uðinn heimsfræga, og ýmsir þeirra lesið eitthvað af bókum lians, t. d. „Transliimalaya“, þar sem sagt er á skcmmtilegan hátt fra ferðum lians um Tíbet. — f bók þeirri, sem hér er um að ræða, segir Hedin frá leiðangri sinum til Sinkiang (eða landa þeirra í Mið-Asíu, sem venju- lega eru kölluð Austur-Túrkestan og Dsungaria) og greinir frá horg- arastyrjöld þeirri, sem geisaði þar i landi í nokkur ár laust eftir 1930. Ér frásögnin öll liin skemmtileg- asta og næsta fróðleg, eins og bú- ast mátti við. Þetta er fyrsta bókin af þremur, sem dr. Hedin ætlaði að rita um leiðangur þcnna, en efnið var ot mikið og víðtækt i eina bók.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.