Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Síða 10

Eimreiðin - 01.04.1947, Síða 10
82 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐI^ Enn er enginn fri'ður saminn við hina sigruðu Þjóðverja — og sigurvegararnir eiga sem stendur í miklum erfiðleikuffl með að semja frið sín á milli. Það hlutverk biður nú þeirrai' stofnunar, sem 26. þ. m. hélt hátíðlegt tveggja ára afvueh sitt, að sameina andstæður austurs og vesturs. FarsælleQ framkvæmd þess hlutverks er prófsteinninn á tilverurétt Sameinuðu þjóðanna. DAPURLEGIR DAGAR. Lamandi hönd athafnaleysis hefur valdið óhugnanlegt’1 grafarkyrrð undanfarnar vikur í höfuðborg hins íslenzka lýðveldis. Verkfall hefur varpað skugga á sólbjarta daga — og nætur — hér við sundin blá. Við höfnina, þar sem áðu>' var ys og þys, liggja nú vömir í tugtonnatali, sem ekki fást hreyfðar, skip við bryggjur og bátar i vörum. Úti á ytn höfninni liggja, meðal annarra skipa, hin.stóru leiguskip Eimskipafélags íslands og fá enga afgreiðslu, en félagið greiðir háar upphæðir dag hvern, í dýrmætum erlendnvi gjaldeyri, fyrir hvert skip, þar sem þau liggja þarna að- gerðarlaus. Á sama tíma og þessu fer fram, lætur síldin sjá sína silfruðu ugga og boðar komu sína á sumarmiðin. Þjóðar- búskapur vor er nú undir því kominn, fremur öllu öðru< livernig til tekst um veiði þessa dýrmæta nytjafisks. Vonin í þeirri veiði er seld fyrirfram erlendum viðskip taþjóðun'1 ■ HáXmstráið, sem hagur vor hangir á, er vinnan að þessar> framleiðslu, þrotlaus vinnan, þenna örstutta útgerðartínia, sem síldin lætur sjá sig og fanga. En tvöföld hætta steðja>’ að: annarsvegar ný dýrtíðaralda, með enn liækkandi vísi' tölu, hinsvegar alger stöðvun með verkfalli. Þannig var umhorfs innanlands á afmælisdegi frelsiS' hetjunnar Jóns Sigurðssonar, hinum hundrað þrítugasta oí1 sjötta og þriðju árshátíð íslenzka lýðveldisins — og svo o>' enn. Út á við er þjóðin þannig á vegi stödd, að erlendur gjald- eyrir er til þurrðar genginn. Inn á við ógnar verðbólgaV með þeim afleiðingum, að afurðir vorar verða ekki seldai' út fyrir það verð, sem fyrir þær þarf að fást, til þess oð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.