Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Síða 26

Eimreiðin - 01.04.1947, Síða 26
98 BRIMHLJÓÐ EIMREIÐl^ mórauðar kvíslar af tóbaki runnu úr nösuin hans, brutust fran' með munnvikunum og liöfðu bertekið liökuna með tangarsóki*’ „Það þýðir ekkert að liugsa til landtöku við Hrannavík í dap- Þar er ekki lendandi, þegar liafið er í þessum liam. Ég ætla lileypa inn á einbverja eyðivíkina bér norðurfrá“. Rödd bans var þurr og rám. Hann leit ekki á mig, gaf skýjunUi" nánar gætur, gretti sig móti kolgrænum ölduföldunum, sem liófns’ framan við bátinn. Og stefnan var tekin til lands. Hrönn öslaði í gegnum úfna öldukollana, eins og bálftanii"" vekringur, sem þenur sig um bolt og nióa. Og Hrólfur gamli béb sterklega og festulega um stýrissveifina, og augu lians glömpuð"’ er liann bvessti þau í áttina til strandar. Það var öryggi í miki'- úðlegum svip lians. Ef ég hefði staðið þarna hjá honum ui" nóttina og séð rólyndi hans og æðruleysi, þá hefðu livimleiðaf volæðiskenndir ekki náð tökum á mér. Þetta var traustur maðuL sem auðvelt var að treysta. Ströndin skýrðist óðfluga. Rökkur morgunsins var horfið. Himinháar liolskeflur brotnuð" á nökkvum með óskaplegum gný. Brimlöðrið var hvítfreyðand" hvar sem ég litaðist um til lendingar. En Hrólfur gamli þræddi inn á milli skerja og dranga, °í var nú farinn að raula við raust. Hann var forneskjulegur il svipinn — loftið var þrungið brimhljóði; það var líka brimhljóð í rómi lians og í kvæðinu, sem bann kvað: „Slógust undir sessþiljur, er sárir vóru, létu upp stjölu stúpu, stungu í kjöl höfðum“. Þessar foritu braglínur endurtók hann aftur og aftur, dinind og drungalega, í föstum hrynjanda þjóðlags, sem verður ekki fegl á nótnapappír né leikið á hljóðfæri, því að það nýtur sín aðeii,!' með nöktum raunveruleik sínum í þeim jarðvegi, þar sem þ"ð varð lil —- í orrustunni við örlögin sjálf. 1 augum Hrólfs gamla var stálbarka, svitinn bogaði af 11011111"’ bann var ímynd vígreifs víkings, liver báruhnútur, sem báturi"" klauf, var óvígur fjandmaður, sem bafði fallið í föðurætt undir þóftur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.