Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Qupperneq 32

Eimreiðin - 01.04.1947, Qupperneq 32
104 LÍFSÞÆGINDI OG LÍFSHAMINGJA EIMRElúI^ lilutverk að flýta gróðrinum, frjósemi jarðvegsins minnkar °r næringargildi jarðargróðans rýrnar. Reynslan bendir til, að svofl'1 geti ofl og einatt farið. Vísindin setja sína plástra á náttúruD® og hyggjast liafa hana á valdi sínu, en árangurinn verður oft ekki annar en sá, að hún fer úr eðlilegu jafnvægi og hefnir s'11 svo áðjir langt um líður á óvæntan hátt og ruglar allar áætlaJUr’ Mannskepnan er sjaldan eins snjöll og hún lieldur. Við nánari atliugun er Ijóst, að aukið vahl yfir umhverfim1’ aukin lífsþægindi, liafa ekki ætíð í för með sér aukna lífslian1' ingju. Hræðilegar afleiðingar síðustu tveggja heimsstyrjalda san11!1 svo ekki verður um villzt, að stóraukin tækni stendur ekki 1 neinu skynsamlegu lilutfalli við aukið siðgæði. Þær sýna þved á móti, að siðgæðið stóð í stað, eða því lmignaði, meðan tæku111 inargfaldaðist. Frumstætt fólk er oft hamingjusamara og dygg^' ugra að vissu leyti eu þeir, sem hlotið hafa ávexti menningar' innar að vöggugjöf. Þó að þeir síðarnefndu séu sæmilega siðaðir í einkalífi, þá er munurinn, þegar til heildarinnar kemur, of1 ekki annar en sá milli ])jóða á tuttugustu öhlinni og frumþjóða, a^ þær fyrrnefndu liafa margfallt fullkomnari tæki til að freinj11 ódæði, drottna yfir öðrum og undiroka aðra, en þær síðarnefndi1’ Það er óþarfi að nefna dæmi. Þau eru næg úr síðustu styrjöld- Svo vikið sé að bættum kjörum stétta og starfsmanna, vegn11 aukinnar tækni og af öðrum áslæðum, þá her þetta sízt aðjast11- En það er ekki sjálfsagður lilutur, að bætt lífskjör og aukin tækn1 geri mennina betri, hamingjusamari eða frjórri í hugsun. Borgar' búinn, sem býr við öll fullkomnustu menningartæki nútímaD6’ getur eigi að síður verið óliamingjusamari og hölsýnni en bónd' inn, sem hýr við einföld og frumstæð lífsskilyrði. 'j’æknil6? framför útrýmir ekki öllum hindrunum úr vegi. Hún hreytir aðeins eðli þeirra. „Vísindin efla alla dáð, orkuna stvrkja, viljat111 livessa, vonina glæða, hugann hressa“, segir skáldið. Þetla eI rétt, það sem það nær. En engin vísindi geta ein út af fvrir *vr fullnægt manneðlinu. Maðurinn lifir ekki af einu samaii hrauðn Tökum t. d. lieilsufræði nútímans. Enginn mundi dirfast neita því, að hún hefði marga og mikla kosti. Með aukinni ]>ekk' ingu í þeirri vísindagrein hefur verið dregið stórlega úr hættunD1 af næmum sjúkdómum, harnadauði minnkaður og meðalaldnr manna lengdur. Fljótt á litið virðist þessi tæknilega frainfó1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.