Eimreiðin - 01.07.1948, Side 17
eimreiðin
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
177
og félaga. Ýmislegt af þeim ríkisrekstri, sem nú er látinn
viSgangast, mætti leggja niður nú þegar, öllum aö skaölausu.
Ef stjómarvöldin legöu meirí áherzlu en nú á aö uppörva og
hvetja til framtaks einstaklinga og félagsheilda, og foröuö-
ust jafnframt aö leggja á þaö framtak önnur höft en eftirlit
meS því, aö vel og hagkvæmlega sé unnið, myndi meiri at-
hafnaþrá gera vart viö sig og ekki sá ótti ríkja um takmörkun
á frelsi, og annar uggur viö allskonar viðjar og höft, sem
nú á sér staö. Ofstjórn lamar athafnalöngun manna og dregur
úr ábyrgöartilfinningu þegnanna.
í sambandi við nýja skipan á innanlandsmálum ber aö
gefa gaum þeim tillögum, sem fram hafa komið á fjóröungs-
þingum, bæöi noröanlands og austan, um meiri dreifingu
framkvæmdaváldsins en nú á sér stað, fylkjaskipan o. fl. En
tillögur þessar hafa veriö birtar og ræddar í hinu nýja tíma-
riti Austfiröinga, „Gerpi“, á Seyöisfiröi, í Akureyrarblöö-
unum og víöar.
Þjóövarnarbandalag í utanríkismálum er ekki síöur nauö-
synlegt en í innanlandsmálum. Meö því að kappkosta að afla
oss vináttu og trausts allra þjóða, og þá fyrst og fremst Breta
og Bandaríkjamanna, sem mestan þátt eiga í því, aö íslenzka
þjóöveldiö hefur hlotiö viöurkenningu annarra þjóöa, getum
vér tryggt sjálfstæöi vort og öryggi. Meö vinsamlegum
stuöningi Breta og Bandarikjamanna liggur fyrir aö víkka
landhelgina og tryggja varnir landsins. Enn eru óuppgerö
reikningsskilin milli íslenzka og danska ríkisins í sambandi
viö þjóðveldisstofnunina,. Þau reikningsskil hafa nú dregizt í
ffögur ár. Aö sjálfsögöu veröur aö gera hreint fyrir dyrum
beggja aöila í þessum lokaviöskiptum á næstu árum.
Gæta þarf hófs um kostnað viö islenzka utanríkisþjónustu,
þannig aö samrýmist getu smáþjóöar. Tildur og óhóf skartar
allsstaöar illa, en þó engum ver en þeim smæstu í samfélagi
þjóöanna. Þau fjögur sendiherraembættin, sem viö getum
ekki komizt hjá aö halda uppi, eru: Eitt fyrir Vesturheim
meö aðsetri í Washington, eitt fyrir brezka samveldiö meö
aösetri í London, eitt fyrir Noröurlönd meö aösetrí í einhverri
höfuðborg þeirra, og eitt fyrir annaö meginland Evrópu meö
aðsetri í París eöa Moskvu. En er þörf á fleirum?
12