Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 130

Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 130
290 SMURT BRAUÐ EIMREIÐIN bita til Matthíasar, allt þar til haust var komið og hríðarnar dundu, þá fór að fyrnast yfir umhyggjima. En merkilegast fannst mér hvað músin liafði gildnað, — hafði blátt áfram tútnað út og stækkað eftir því sem meira var gefið Matthíasi. Músin var orðin svo spök og gæf, að ég hefði vel getað tekið hana með höndunum. Strax og mig bar að veggnum, kom hún fram í holugættina sína, sem var rétt hjá holu þjóðskáldsins, sat þar með tindrandi augu og tinaði höfðinu. Vorið eftir fluttust fósturforeldrar mínir burt af þessum bæ og ég með þeim, og annar ábúandi kom á jörðina, en Matthías og 'músin gleymdust í veggjarholunni. Eitthvað mun ég liafa vitkazt og augu mín opnazt næstu árin á eftir, því brátt fór mér að skiljast, að bjóða mætti smurt brauð fleirum en mér og Matthíasi. Músin var þar ekki undanþegin. Og skáldið og ídíótinn sátu þar að sama borði og átu. Nótt á Palomar-fjalli. Eftir Albert G. Ingalls. [Grein þessi er þýdd úr tímaritinu „Scicntific American“, ágústheftinu 1948. Greinin er lítið eitt stytt í þýðingunnil. „Munduð þér hafa áhuga fyrir því að gista eina nótt á Palomar- fjalli og fá að kíkja einu sinni eða tvisvar í 200 þumlunga stjörnu- sjána?“ Þessari spurningu var beint til mín nýlega, og ég hikaði ekki við að taka boðinu. Það var meðlimur í stjörnufræðingaklúbb einum, sem bauð mér. 1 klúbbnum eru 10 meðlimir, miðaldra eðl- isfræðingar flestir, sem iðka stjörnuskoðun í frístundum sínum og hafa farið hópferðir undanfarin tólf ár út í eyðimerkur og upp á fjöll víðsvegar um Bandaríkin. Þar hafa þeir dvalið og hvílt sig við að rannsaka undur náttúrunnar og ræða flóknustu við- fangsefni heimspeki og vísinda, þar sem líkurnar fyrir réttn niðurstöðu eru ekki meiri en ein á móti hundraði. Hinn opinberi eigandi 200 þumlunga stjörnusjárinnar á Palom-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.