Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 58
218 ÍSLAND 1947 EIMREIÐIN Tegund Magn Magn Tala framleidslu 1947 1946 fyrirtækja Blikkdósir .................... 680.000 — 1.150.000 — 1 (1) Belgir........................... 1.732 — 3.500 — 1 (1) Tunnur ......................... 55.000 — 0 — 1 (0) Acetylengas ........................ 35 tonn 33 — 1 (1) Súrefni......................... 67.310 m3 68.700 m3 1 (1) Kalk............................... 162 tonn 144 tonn 1 (1) Kolsýra ............................ 35 — 28 — 1 (1) Orf og hrífur.................... 4.380 stk. 3.780 stk. 1 (1) Rafeldavélar..................... 1.108 — 1.359 — 1 (1) Bafofnar .......................... 918 — 1.485 — 2 (1) Þvottapottar ...................... 264 — 112 — 1 (1) Miðstöðvaofnar .................. 8.272 ms 32.455 — 3 (3) Málning ........................... 442 tonn 572 tonn 1 (2) Vikurplötur .................... 15.293 ms 16.048 m2 1 (11 Auk þessa voru framleidd upp undir 1000 tonn af allskonar garni, fiskilínum, netjum o. fl. — Ennfremur hefur liér verið lítið talið, sem talizt gæti til heimilisiðnaðar. — Má af þessu yfirliti sjá, liversu fjölbreyttur íslenzkur iðnaður er orðinn, og ennfremur geta menn íhugað, að hverju levti má rækta hann og vernda og að hverju leyti draga úr honum. Yöruskiptin við útlönd. Viðskiptajöfnuður við útlönd síð- ustu fjögur árin liefur verið þessi: Ar Innjl. millj. kr. litfl. millj. kr. 1947: .................... 519 290 1946: .................... 449 291 1945: .................... 320 268 1944: .................... 248 254 Hinn geysilegi halli, sem er á vöruskiptajöfnuði síðustu árin, stafar af liinum stórlega aukna innflutningi ýmiskonar vara, sem greiddar voru með þeim inneignum erlendis, er safnazt liöfðu á stríðsárunum, aðallega fyrir innlendar vörur og vinnu, er seld var setuliðinu. Þessar inneignir voru í stríðslokin um 580 millj. króna. En þær voru til þurrðar gengnar á sumrinu 1947. Fór rúmur helmingur í svonefnd „nýsköpunar“tæki, aðallega skip og vélar, sem ríkisstjórnin keypti og greiddi m. a. með 300 millj. kr. af erlendum inueignum bankanna, er hún hafði lagt liald á. Sum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.