Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 41
eimreiðin VEGANESTIÐ 201 En Fiski-Gvendur sagði ekki neitt. Hann var steinsofnaður. Það var komið rjómalogn, var ekki til neins að vera að lialda í stjórnvölinn á Maríu, þó að maður gerði það. Annars lilaut nú minn tími að fara að verða búinn. Nú, jæja, — það leit helzt út fyrir, að eitthvað byggi í móðunni þarna í vestrinu. Það stæði þá ekki lengi, lognið, yrði svo sem hagstæður byr, kæmum inn 6eint í kvöld. En hérna liafði nú annars stundum þótt gerlegt að reyna fyrir fisk — og það einmitt upp úr stærstum straum og uni þetta leyti árs, var reglulega upplífgandi að draga hér göngu- fiskinn, nýrunninn sprotafisk, sem lét eins og spilvitlaus á önglinum! Hvað var um að vera hjá Litla manninum? Hann skældi sig ógurlega, ranglivolfdi augum, skotraði þeim og skyggndist um, klóraði sér í hárlubhanum og ók sér öllum. Skrattalega hafði Eonum líkað þetta hjá Fiski-Gvendi — þetta æði, þetta forsjár- leysi, til hvers sem það kunni nú að eiga rætur sínar að rekja. Skyldi hann ennþá vera að ergja sig yfir því? Nú vék hann sér með hægð að mér, lagði höndina á stjórn- völinn: '— Farðu frain á lúkargatið og segðu vaktinni að koma upp. ^ ertu ekki að gjalla það, og biddu piltana að hafa ekki mjög hátt. Ég held það sé varla gustuk að vekja hann Gvend okkar, smánina! Ég horfði andartak á Markús. Nei, það varð ekki séður út úr honum neinn djöfuldómur. En liann hlaut þó að ætla að — ? Ætlarðu að láta liala niður? ~ Heyrðirðu ekki, livað ég var að skipa þér? murraði haim- argur. Bölvað ergelsi var í karlinum! Ég lientist fram þilfarið og 8takk liöfðinu ofan um klefagatið: Stýrimaðurinn biður ykkur, piltar, að koma strax upp! sagði ég mun lægra en ég var vanur, þegar eins stóð á. — Og hann bað mig að taka það fram við ykkur að vera ekki með nemn hávaða — ég held vegna lians Gvendar. Hásetarnir liöfðu sofið fram á hendur sínar, þar sem þeir húktu á bekkjunum. Nú litu þeir upp, Höskuldur gamli og. ^on á Hrynjanda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.