Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 124

Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 124
284 SMURT BRAUÐ EIMREIÐIN kjaftaði á lienni hver tuska. Hún svaraði öllu, sem um var spurt, og enda miklu, miklu fleira. Þetta var það, sem kallað var lygi. Svona var farið að því að ljúga. Og hvernig átti það öðruvísi að vera samkvæmt nafninu? -—• „Líja mín! Líja mín!“ sögðu stúlkurnar í hverju orði, þegar þær voru að tala við hana. Þær skoðuðu á henni hverja spjör og dáðust að öllu, sem hún bar á sér, og liún fletti upp um sig og sýndi þeim á sér millipilsið og sokkaböndin; já, svona var farið að því að ljúga! Mér fannst þetta allt svo frámunalega Ijótt í samanburði við Stefán, sem var liámark fullkomnunarinnar í öllum skapnaði og allt öðruvísi: miklu stórfættari, hærri til linés og kloflengri. Það liefði átt að flengja hana úti á hlaði, en aldrei að hlevpa henni inn í bæinn. En það tók þó út yfir allt annað, þegar farið var að bera í hana góðgerðir: mjólk og brauð og liveitiköku, skorna niður í fjórðaparta með miklu sméri, allt það bezta, sem ég gat hugsað mér! Yar heimurinn eiginlega að ganga af göflunum? Og þetta mundi 'liún éta allt upp til agna og engu leifa. Ég var svo sem alveg viss um, að lnín mundi éta lieimilið út á gaddinn. Mér lá við að orga af gremju, þar sem ég lá undir niminu, með andlitið fram að hríkinni, en þó í skjóli við nátt- pottinn og sá blóðugum augum eftir hverjum bita og sopa, sem í hana fór. Og ég fór að veiða upp úr huganum öll þau stóryrði, er ég liafði heyrt Stefán segja og lært af lionum. Mig langaði til að siga á hana Grýlu og Leppalúða og öllu þeirra skvlduliði, — vissi góð skil á því öllu saman: „Grýla kallar á börnin sín, þegar liún fer að sjóða til jóla: Komið hingað öll til mín! Leppur, Skreppur, Lápur, Skrápur, Langleggur og Leiðindaskjóða, Völustallur og Bóla, Sigurður og Sóla!“ En nú stóð svo á, að mér var ósköp meinlítið við Grýlu og Leppa- lúða og alla þeirra fjölskyldu. Einkum var það Sigurður, næst síðasta Grýlubarnið, er ég hafði mest dálæti á; hafði meira að segja oft gefið honum aukabita af kökunni minni og það með sméri ofan á, og laumað því til lians í gáttina. Hann var því allt of
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.