Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 143

Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 143
eimreiðin ritsjá 303 fyllra og sannara gildi. Hin sögnin herniir, að höf. hafi eigi fallist á breytinguna og verið í langvinnu þjarki um hana, en að lokum hafi hann þó látið óátalið, að hún væri látin halda sér. — Kemur hér fram hið sama sem þar stendur: „vitnis- burðir þeirra urðu eigi samhljóða“. En hvað sem er um þessar sögu- sagnir, þá er það eitt víst, að höf- undurinn hefur aldrei opinberlega látið í 1 jós, að hinn umræddi sálmur eða neitt í honum, eins og hann er prentaður í hinni fyrri sálmabók í öllum útgáfum hennar, sé öðruvísi en hann taldi rétt vera. Til sönnunar þessu má láta þess getið, að þegar Guðmundur heitinn Finnbogason árið 1905 valdi eftir ósk M. J. í bindi, sem úrval úr kvæðum hans, er hinn umræddi sálmur þar nákvæmlega eins og i þáverandi sálmabók. Enn- fremur má geta þess, að Haraldur heitinn Níelsson segir frá því í for- niála fyrir sálmasafninu „Þitt ríki komi“, að Matthías Jochumsson hafi látið sér annt um, að einn sálmur („Ó, drottinn minnar sálar sól“) yrði Prentaður i safni H. N. vegna þess, að honum hefði verið breytt í sálma- hókinni án vitundar sinnar, en hann vildi fá hann réttan. Má geta nærri, að hann hefði jafnframt minnzt á 6álniinn „Faðir andanna“, ef um sörnu uiisfellur á honuni var að ræða. Þótt það i sjálfu sér varði litlu, er rétt að geta þess, að M. J. telur sálminn «Ó, drottinn minnar sálar sól“ vera þýddan, en bæði í hinni eldri og eins nýju sálmabókinni er hann tal- *nn frumkveðinn. Hitt gegnir meiri furðu, að í nýju bókinni skuli eigi Vera tekin til greina leiðrétting þýð- anda, með því að engum getur bland- azt hugur um, að aflögun sú, sem gerð liefur verið á sálminum, er mikl- um mun lakari en hin rétta þýð- ing. Eins og hér hefur verið tekið fram, benda að minnsta kosti miklar líkur til þess, að sálmur M. J., „Faðir andanna", sé í eldri sálmabókinni eins og höfundurinn orti hann upp- haflega. Sálnturinn í heild virðist bera þess vott, að „guð er sá, sem talar skáldsins raust“, og verður þá auðskildara, að þarna er um að ræða hið sanna frelsi (sbr. „sannleikurinn mun gera yður frjálsa") og helsi syndanna, en hugtakið eigi einskorð- að við stjórnfrelsi íslendinga og eitt- hvert óákveðið helsi, enda byrjar höf. á því að ávarpa hinn alvalda og kalla hann „frelsi landanna“ og „ljós lýðanna“. Og að því leyti sem þetta getur náð til stjórnfrelsis, virð- ist vera átt við stjórn hins alvalda föður. En jafnvel þótt sú sögusögn reyndist sönn, að í handriti M. J. séu hinar umræddu ljóðlinur eins og nýja sálmabókin og Kirkjuritið hefur þær, þá er samt sem áður til- tæki sálmabókarnefndarinnar gert í fullkomnu heimildarleysi, því að höf. hefur ómótmælanlega samþykkt sálm- inn eins og hann er í öllum útgáfum öðrum en þessari nýjustu nýsköpun sálmabókarinnar, enda mun þá tor- velt að færa sönnur á, hver breyt- inguna hefur gert. Höf. gat vel hafa gert hana sjálfur, jafnvel þótt breyt- ingin væri með rithönd séra H. H. Auk þess, er hér hefur verið gert að umtalsefni, er athyglisvert, að sálmabókarnefndin virðist eigi liafa tekið nærri sér að gera breytingar, ef dæma á eftir því, hvernig farið er með sumt úr Passíusálmunum, en úr þeim er miklu meira tekið í bók- ina heldur en fyrri sálmabókina, og er síður en svo, að það út af fyrir sig sé aðfinningarvert. Hitt virðist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.