Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 136

Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 136
296 LEIKLISTIX EIMREIÐIN var staðbundin, hnitmiðuð við manntegund, sem oss er tamast að kenna við Ullarjóta, og það enda þótt ekki fljóti í þeim dropi af józku blóði. Er ekki ofsögum af því sagt, að Poul Reumert kann að lýsa slíkum náungum eftir- minnilega. Hann iðar í skinninu, * hver spjör utan á honum segir frá innrætinu, og hver setning, sem hann lætur út úr sér, hún vermir, hún skín og hýr gleður mann. Þýðingin á íslenzka hluta leiks- ins var, eins og oft vill verða, óþarflega bókleg. Við hliðina á danska textanum, sem var munn- tamur og ófeiminn við rétt og slétt talmál („Du er vel nok en söd Söster" t. d.) var íslenzki textinn óþjáll í meðferðinni. Allir gestirnir komu með bún- inga með sér, en íslenzkir leik- sviðsmenn höfðu annast leiktjöld og annan útbúning af smekkvísi, Lárus Ingólfsson fyrir leikritin „Rosmersholm“ og „Refina", en Sigfús Halldórsson fyrir „Döde- dansen“, og voru tjöld hans til- takanlega vel gerð. L. S. Skoðanakönnunin framlengd. Mörg svör hafa borizt við spurningunni: Hvern telur þú beztan rithöfund, sem nú er uppi meS íslenzku þjóSinni? En nokkrir lesendanna hafa kvartað undan ákvæðinu um afklippuna, sem áskilið var, að send skyldi með svar- inu, til þess að húa sem hezt um það, að sami maður sendi aðeins eitt svar og svörin kæmu frá lesendum Eimreiðarinnar. Þeir, sem kvartað hafa yfir þessu ákvæði, hera því við, að þeir lialdi Eimreiðinni saman og hindi — og sé það skemmd á heftinu að klippa hornið af blaðsíðunni með fyrir- spurninni og senda með svarinu. Til þess að bæta úr þessu, hefur fyrir- spurnin nú verið færð yfir á VI. auglýsingasíðu í þessu liefti, því fæstir láta binda inn auglýsingarnar, og jafnframt hefur fresturinn til að svara verið framlengdur til 1. októher 1949. Þeir, sem enn eiga eftir að svara, ættu því að gera það sem fyrst og senda svarið ásamt afklipptu liorni auglýsinga- síðunnar með orðunum „Skoðanakönnun Eimreiðarinnar 1948—1949“, áritað: Eimreiðin, Pósthólf 322, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.