Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 66
226 GÖMUL SAGA OG GAMALT KVÆÐI eimreiðin svo margur eins og bros að sjá við sólu er svipur dauðans yfir liðins brá. Með virðingu oss ber vorn gang að gera að gröf hvers þess af landans höfuðstétt, sem vildi og kunni byrði sína að bera, sem bjó — og vann af mætti gott og rétt. Vér segjum blessun livers þess dánardegi, sem drýgði eftir föngum gagn vors lands; að hafa verið þarfur -— annað eigi — er aðalsnafn í 6Ögu látins manns. Vitaskuld getur enginn dauðlegur maður fullyrt, að ekki skeiki neinu frá uppruna í kvæði, sem svo hefur lengi geymst í minninu einu. En það sjá allir, sem kunnugir eru ljóðum Einars, að hér er sumt, sem síðar kemur fram í öðrum kvæðum lians, þó að þar sé með öðrum orðum sagt. Sn. J. Smásagna - list. Hver eru þau einkenni, sem gera smásögu listaverk? A fyrstu áratugum þessarar aldar komst smásagnalistin á mjög hátt stig. Ágætir liöfundar, einfl og Kipling, Conrad, Galsworthy, Wells og Arnold Bennett, náðu mikilli leikm í þessari tegund skáldsagnagerðar. Wells sagði eitt sinn, að til þess að smásagan næði tilgangi sínum, hvort sem nú efnið væri hryllilegt, skringilegt eða annað, yrði hún að flytja les- andanum eitthvað „ákaflega bjart og hrífandi“, eitthvert leiftur frá arni and- ans, og þó ekki vera lengri en það, að aðeins fimmtán til fimmtiu mínútur tæki að lesa hana upphátt. Hvernig á nú að ná þessu „ákaflega bjarta og lirífandi" í svo stuttu niáli og á svo stuttum tíma? Somerset Maugham hefur svarað þessu á þá lcið, að smásöguna verði að senija eftir ákveðnum uppdrætti, sem takmarkist af byrj- unaratriði, hámarksviðhurði og lokahvíld. Sagan verður með öðrum orðum að hnitmiðast um einhvern neista, sem lýsi upp ákveðið lífsviðhorf innan vissra takmarka. Neisti sögunnar bregður nýrri birtu á þetta lífsviðhorf. Hann beinir áhuga lesandans að vissu marki. Með því að takmarka lífið innan geislavíddar þessa neista, er sagan orðin að tæki höfundar til þess að konia á framfæri einhverju, sem liann telur mikilsvert. í stuttu máli: Smásagan hefur þá boðskap að flytja, og að minu áliti er það þetta grundvallaratriði, sem hefur verið talið mikilvægasta atriði góðrar smásögu. C. E. M. Joad i bókinni Guide lo Modern Thought-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.