Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 29
eimreiðin GYÐINGAR, ARABAR OG PALESTÍNA 189 hagsmunir stórveldanna, Rússlands, Englands og Ameríku, mjög ólíkir og geta valdið árekstrnm þeirra á milli. Olíulindir hinna nálægu Austurlanda hafa í þessu atriði mikla þýðingu. Getur þetta líka orðið Gyðingum til hjálpar. Líka það, að nú hafa Bandaríkin, en ekki Bretland, fengið verndarréttinn yfir Palestínu, en í Bandaríkjunum eru Gyðingar mjög fjölmennir og margir auðugir og mega sín þar mikils. Ef til vill var það gæfa Gyðinga, að Bretar slepptu verndarréttinum yfir landinu til Bandaríkjanna. En að lokum ber að geta þess, að þó Gyðingar fengju alla Palestínu óskipta til umráða, þá er Gyðingavandamálið ekki leyst þar með, því að Palestína getur ekki rúmað nema % af þeim Gyðingum, sem til eru í heiminum. Hvemig sem fer verður því Gyðingurinn gangandi eitt af vandræðabörnum þessa heims enn um ófyrirsjáanlegan tíma. Um sjónvarp. í Bandaríkjura Norður-Ameriku eru taldir að vera um 1.750.000 sjónvarps notendur sem stendur, og þeim fjölgar óðum. Ný sjónvarpstæki eru seld þar notendum fyrir um 350 þúsund kr. á mánuði hverjum, að meðaltali. Verð á þessum tækjum er frá 1000 kr. upp í 25 þúsund kr., en gert er ráð fyrir, að eftir svo sem tvö ár hafi verðið lækkað um helming frá því, sem nú er. Sem stendur eru 30 sjónvarpsstöðvar í Bandarikjunum, og ráðgert er að °3rar 30 hafi verið teknar í notkun um næstu áramót. Þessar stöðvar sjón- 'arpa fjölbreyttum dagskrám, fullkomnustu stöðvarnar allt að 30—40 kl.tima a viku hverri. Sjónvarpað er kvikmyndum og allskonar fréttaviðburðum, einkum af íþróttasviðinu. Einnig er sjónvarp notað til kennslu, svo sem í tnatreiðslu og handavinnu ýmiskonar, og hefur sjónvarpið reynzt ágætlega sem kennslutæki. Enn eru ýmis vandkvæði á að sjónvarpa um langar vegalengdir. Sjónvarps- kylgjur fara eftir beinni línu, en ekki í boga, eins og útvarpsbylgjur. Sjón- 'arpsbylgjur verka því aðeins 80—100 km. út frá sjónvarpsstöðinni, eftir yfirborði jarðar, nema að fleiri hjálpartæki komi til. Mikilvægust þeirra eru endurvarpsstöðvar í háloftunum (stratovision). Til þeirra eru notaðar flug- ^élar, sem fljúga í allt að 10 km. hæð, taka við sjónvarpinu frá stöðvum á Jórðu niðri og endurvarpa því. Tilraunir með þessa aðferð hafa leitt í ljós, a<S hægt er að margfalda sjónvarpsfjarlægðirnar geysilega mikið. Sérfræð- togar í þessum efnum halda því fram, að með þessu móti sé hægt a3 senda 8JÓnvarpsbylgjur alla leið til tunglsins, eins og tekizt hefur að senda þangað fadar-bylgjur. (Cr grein eftir John Jacobs, í mánaðartimaritinu America lllustated, 1948).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.