Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 40
200 VEGANESTIÐ EIMREIÐIN Og Markús mælti: — Það er satt, — það er komin bullandi ágjöf, — það er að eegja: þú ert farinn að taka á þig freyðandi vitfirringarsjóa, Gvendur Þórðarson. Áðan fleygðir þú fyrir borð stærsta þorsk- inum sem þú dróst í nótt, og núna misstir þú flatningslinífinn þinn í sjóinn, varst með liann í kjaftinum, bölvaður ei þó afglapinn! Og það var Dúsbnífurinn frægi, sem þú sagðist alltaf ætla að eiga, ekki grípa til nema í stór-aðgerðum. En þú átt annan hníf, bölvaður beinmarkinn, og farðu nú strax að fletja, því að annars læt ég — liérna Litli maðurinn — fleygja fiskinum þínum fram fyrir spil — og þar getur bann svo úldnað í sólar- hitanum í dag! Guðmundur glápti á hann, setti hönd fyrir eyra’ til þess að heyra sem bezt, og talaði þó Markús ekkert lágt að þessu sinni. Svo brissti Gvendur liöfuðið og tautaði: — Jesús minn — segi það bara! — Jesús þinn! Heldurðu að liann, sem sjálfur stundaði fiskirí eða að minnsta kosti vísaði postulunum til miða, vilji líta við svoleiðis óartarkvikindi, sem fleygir vænstu dráttunum fyrir liáf og marfló og hrækir heimsins frægasta eggjárni í hafið! Gvendur lirökk í kút — en svo rétti liann sig, skók sig, sagði: — Fer að fletja — þó það væri nú, segi það bara. — Fiskurinn, hnífurinn — lygimál með fiskinn — linífurinn, — satt, bann frá Dús, — ekki við öllu séð, reksturskostnaður — segi það bara, já! Og skyndilega vatt bann sér við, fór fram í liásetaklefa og sótti þangað splunkunýjan flatningsbníf, en þó eggjaðan, brá honum á loft og mælti: — Ekki verri þessi — líka frá Dús, bróðir bins, segi það bara! Og Guðmundur fór á sinn stað við flatningsborðið og flatti af kappi og sinni venjulegu lagni, unz aðgerðinni var lokið. Það var rélt komið að vaktaskiptum, og svo var þá Fiski- Gvendur ekki lengi að vinda sér ofan í. Standandi hrifsaði hann í sig eitt fiskstykki og tvær kartöflur, og síðan fór liann úr hverri flík og skreið inn í rekkju sína, sem var yfir rekkju matsveinsins og að heita mátti alveg við hornið á eldavélinni. — Nú held ég hún velgi þér, maddaman, elskulegur, sagði Baldvin kokkur. — Ég ætla nú að fara að brenna kaffilúku á eftir. Hana vantar alveg eitthvað til að maula, þá gömlu. Og hann greip í sveifina á kaffikvörninni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.