Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 62
222 ÍSLAND 1947 EIMREIÐIN að koma upp fyrirhuguðum húsum og stórbyggingum á méðan nokkuð fengist fyrir peningana. En skortur á efni og vinnukrafti setti þessum framkvæmdum sín takmörk. — Unnið var að bygg- ingu verkamannabústaða í Reykjavík, Hafnarfirði, Sauðárkróki, Siglufirði, Ólafsfirði, Bolungarvík, Dalvík og Húsavík, og voru téknar í notkun á 2. liundrað slíkar íbúðir. A árinu voru stað- festar stofnanir 34ra samvinnubyggingarfélaga, er njóta skyldu opinbers stuðnings samkv. nýsömdum lögum. — Af stórbygging- um í Reykjavík, sem unnið var að, má nefna: Þjóðleikhúsið, Safnaliúsið, Gagnfræðaskólann, Laugarnesskólann, Melaskólann, Sjómannaskólann, Arnarlivol, íþróttahús Háskólans og Laugar- neskirkju. Auk þess voru í smíðum sjúkraliús, skólar, prestsetur, læknabústaðir, sýslumannsbústaðir, beimavistir skólafólks, leik- fimibús og sundhallir, sem of langt er upp að telja. Reykjavíkur- bær átti í smíðum yfir 100 íbúðir, og var lokið við um 70. Umsóknir um slíkar íbúðir voru um 900. Talið er, að lokið hafi verið við 468 íbúðir (f. á. 634) í Reykjavík, en auk þess reist ýms skrif- stofidiús, verksmiðjur, verzlunarhús, sumarbústaðir og bílskúrar. Kostnaður við þessar byggingar er áætlaður um 73 millj. kr. Uti á landi var einnig mikið um byggingar, bæði í kaupstöðum, kaup- túnum og sveitum. Vegir og brýr. Akfærir vegir landsins voru í árslok taldir vera um 5000 km. að lengd. Til nýrra akvega var varið 7 millj- kr. (1946: 9,8); til nýrra brúa 2,8 millj. (3,0); til viðhalds þjóð- vega 13,9 millj. (11,6). Til sýsluvega fóru 1 millj. (0,7), á móti álíka framlagi annarsstaðar frá. Til véla og ábalda við vegagerð var varið 0,6 millj. (1,0), enda var nú mikið unnið með vélýtum og öðrum stórvirkum tækjum. Lokið var við veginn yfir Siglu- fjarðarskarð. Unnið var við veginn á Öxnadalsheiði, við Ólafs- fjarðarveg, á Bitrubálsvegi í Strandasýslu, Þorskafjarðarlieiði og við ýmsa vegi í Barðastrandasýslu. Á Snæfellsnesi var unnið við Ólafsvíkurveg og nokkuð einnig á Mýrum og í Borgarfirði. Unnið var að veginum austur frá Krýsuvík og gert við skemmdir á veginum við Kleifarvatn. Á Austurlandi var haldið áfram með Oddskarðsveg til Norð- fjarðar og unnið við Fjarðarheiðarveg og Úthéraðsveg. — Gerðar voru 10 brýr yfir 10 metra. Þar á meðal lokið við J ökulsárbrúna við Grímsstaði á Fjöllum. Hinar eru yfir Hörðudalsá og Hauka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.