Eimreiðin - 01.07.1948, Page 58
218 ÍSLAND 1947 EIMREIÐIN
Tegund Magn Magn Tala
framleidslu 1947 1946 fyrirtækja
Blikkdósir .................... 680.000 — 1.150.000 — 1 (1)
Belgir........................... 1.732 — 3.500 — 1 (1)
Tunnur ......................... 55.000 — 0 — 1 (0)
Acetylengas ........................ 35 tonn 33 — 1 (1)
Súrefni......................... 67.310 m3 68.700 m3 1 (1)
Kalk............................... 162 tonn 144 tonn 1 (1)
Kolsýra ............................ 35 — 28 — 1 (1)
Orf og hrífur.................... 4.380 stk. 3.780 stk. 1 (1)
Rafeldavélar..................... 1.108 — 1.359 — 1 (1)
Bafofnar .......................... 918 — 1.485 — 2 (1)
Þvottapottar ...................... 264 — 112 — 1 (1)
Miðstöðvaofnar .................. 8.272 ms 32.455 — 3 (3)
Málning ........................... 442 tonn 572 tonn 1 (2)
Vikurplötur .................... 15.293 ms 16.048 m2 1 (11
Auk þessa voru framleidd upp undir 1000 tonn af allskonar
garni, fiskilínum, netjum o. fl. — Ennfremur hefur liér verið
lítið talið, sem talizt gæti til heimilisiðnaðar. — Má af þessu
yfirliti sjá, liversu fjölbreyttur íslenzkur iðnaður er orðinn, og
ennfremur geta menn íhugað, að hverju levti má rækta hann og
vernda og að hverju leyti draga úr honum.
Yöruskiptin við útlönd. Viðskiptajöfnuður við útlönd síð-
ustu fjögur árin liefur verið þessi:
Ar Innjl. millj. kr. litfl. millj. kr.
1947: .................... 519 290
1946: .................... 449 291
1945: .................... 320 268
1944: .................... 248 254
Hinn geysilegi halli, sem er á vöruskiptajöfnuði síðustu árin,
stafar af liinum stórlega aukna innflutningi ýmiskonar vara, sem
greiddar voru með þeim inneignum erlendis, er safnazt liöfðu á
stríðsárunum, aðallega fyrir innlendar vörur og vinnu, er seld
var setuliðinu. Þessar inneignir voru í stríðslokin um 580 millj.
króna. En þær voru til þurrðar gengnar á sumrinu 1947. Fór rúmur
helmingur í svonefnd „nýsköpunar“tæki, aðallega skip og vélar,
sem ríkisstjórnin keypti og greiddi m. a. með 300 millj. kr. af
erlendum inueignum bankanna, er hún hafði lagt liald á. Sum