Eimreiðin - 01.07.1948, Page 20
180
PÉTUR MAGNÚSSON, FRÁ GILSBAKKA EIMREIÐIN
En þó, hve erfitt úti á kaldri heiSi
i aufin og húmi aS standa, er ndlgast haust,
og hugsa um þau mörgu lágu leifii.
þar liggja beztu vinir, endalaust
sofandi vœrt, og aldrei koma aftur.
Ógnþrunginn virSist dauöans fimbulkraftur.
II.
Hljótt er nú í hugardjúpi:
Hniginn er aS velli drengur,
nýt ég ei hins Ijúfa lengur,
liggur hann undir dánarhjúpi.
Hvers er virSi minning mœta
mannsins, sem er horfinn frá mér?
Hún er allt, því hann er hjá mér
heill — í gervi sinna verka.
Lífsins herra lífiS gerSi
langt efia stutt, þaS gildir einu,
en hann sagSi: Ekki aS neinu
orö mitt nokkurntíma verSi.
Orfi hans hljóma œ á jörSu,
endurróm í brjósti vekur
mannsins, sem á móti tekur,
máttarverk á honum gjörSu.
Endurvarpar yl og bjarma
öðlingssál til vina og granna,
Ijósi slœr á leióir manna,
leiðir villta, sefar harma.