Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Page 23

Eimreiðin - 01.07.1948, Page 23
eimreiðin Gyðingar, Arabar og Palesiína. Eftir Baldur Bjarnason. Land þa3, er nefnist Palestína, syðst og vestast í Asíu, fyrir botni Miðjarðarhafs, hefur löngum verið mikið þrætuepli vegna legu sinnar, vegna þess, að það liggur á krossgötum Asíu og Afríku, þar sem verzlunarleiðir Miðjarðarhafslandanna mætast. Enn á ný er það orðið styrjaldarsvæði. í þetta skipti eru það Gyðingar og Arabar, sem deila um völdin í landinu. Þegar Gyðingum 1917, samkvæmt hinni svonefndu Balfour-yfir- lýsingu, var lofað landinu og það sett undir enska vernd, fóru þeir smám saman að streyma til landsins. Árið 1917 bjuggu í landinu 6—700 þúsund manns, meginþorri þeirra var Arabar eða 9/10. Nú búa þar 6—700 þúsund Gyðingar, Arabar eru nærfelt belmingi fleiri. Svö mikið liefur aðstreymið verið til landsins síðast liðin 30 ár. Framfarirnar liafa verið afar miklar, júðskir bændur liafa breytt stórum lendum, sem áður voru melar og óræktarmóar, í aldinreiti og akra. í borgunum hefur risið upp nýtízku stóriðnaður, verzlun og siglingar liafa blómgazt, og þess vegna bafa hundruð þúsunda af arabiskum mönnum strevmt þangað úr nágrannalöndunum til þess að fá vinnu. Eigi að síður eru margir menn í arabiskum löndum mjög óánægðir yfir þessari þróun, vegna þess að þeir líta á Palestínu sem arabiskt land og líta á Gyðinga sem útlendinga. Þess ber strax að geta, að Arabar er ekki ein þjóð. Þegar Múbameð spámaður liafði safnað öllum Aröbum saman á 7. öld í eitt ríki og snúið þeim til réttrar trúar, Islam, þá fóru þeir að leggja undir sig lönd og komu síðan upp beilu heimsveldi, sem náði alla leið að Indusfljóti og til vestur- stranda Afríku og breiddu Múliameðstrú yfir allt þetta svæði. Múhameðstrúin breiddist einnig út til margra annarra landa, bæði í Asíu og Afríku, líka eftir að arabiska heimsveldið liðaðist 1 sundur. í margar aldir höfðu Arabar einnig fótfestu á Spáni. Arabiskan varð mál klerka og lærðra manna í öllum múbameðsk- uni löndum. Flestar múhameðskar þjóðir liéldu þó tungu sinni,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.