Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Side 30

Eimreiðin - 01.07.1948, Side 30
eimrexðin Þjóðfrægur höfundur fimmtugur. Guðmundur G. Hagalín, höfundur sögu þcirrar, sein hér fer á eftir, er leeendum Eimreiðarinnár að g'óðu kunnur, því eftir hann hafa hirzt hér í ritinu kvæði, smásögur og greinir öðru hv'oru undanfarin jirjátíu ár. Hann varð fimmtugur 10. októ- ber í haust, en á þeim merkisdegi í lífi lians kom út fyrsta hindið af safni rita hans, sem eru orðin mörg, því ltann er með afkastamestu rit- höfunduin, sem nú eru uppi nieð þjóðinni. Þetta fyrsta bindi er safn smásagna, fimmtán að tölu, undir heitinu: Gestagangur. Það fyrsta, sein hirt- ist í Eimreiðinni eftir Guðmund Hagalín, voru Þrjú kvœSi, í 24. ár- gangi (1918). Þrem ár- um síðar kom út fyrsta bók lians, Blindsker, sögur, ævintýri og ljóð (Seyðisfirði 1921). Síð- an hefur hver hókin rekið aðra, og enn er höfundurinn sískrifandi og á vafalaust eftir að senda frá sér margar hækur enn. Guðmundur Hagalin hefur flestuni höfundum fremur, sem nú eru uppi með þjóðinni, sótt fyrirmyndir sínar til kjarnafólks úr íslenzkri alþýðu- stétt, bæði til sjóvar og sveita. Hann tignar hetjulund og manndóm þann, seny eklci lætur iiinlaii síga í liarátt- unni við öfl örlaga og hamfarir höf- uðskepna. Hann er ramíslenzkur i anda og hefur orðið fyrir miklum áhrifum af inegihkynngi fornsagna vorra og þjóðlegra fræða. Hann er glöggur á veilur þjóðlífsins og lýsir þeim stundum á glettinn og kald- hæðinn hátt í sögum sínum. Stíll hans er sérkennilegur, orðgnótt mikil, svo að stundum getur orðið að ofgnótt (shr. „Konungurinn a Kálfskinni“), og . er málfar hans mótað af vestfirzkum einkennum, en á Vestfjörðum er hann borinn og barn- fæddur. Samúð lians með hinum veiku og þjáðu er einlæg «8 sönn. Hann liefur að jafnaði ákveðin mark- mið í huga með bókum sínum, en ritar ekki að- eins til þess að þókn- ast þeim, sem vilja, að listin sé fyrir listina ■ og ekkert annað ne meira. Siðferðilegt niat lians á inönnum og inál- efnum stjórnast af raunsæi og þrotti, en úrkynjun öll og lítilmennska er honum viðurstyggð. Meðal merkustu bóka hans mun löngum verða talin skáldsagan Sturla í Vogum. Eiinreiðin flytur liöfundinum fimnit- uguin hamingjuóskir, vegna þeirra inerku tímanióta i lífi hans, og væntif frá lionum nýrra verka og enn batn- andi á komandi árum. GuSmundur G. Hagalin, skáld.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.