Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Page 33

Eimreiðin - 01.07.1948, Page 33
eimreiðin VEGANESTIÐ 193 Ég var illa sofinn að þessu sinni, liafði aðeins sofnað sitjandi á bekk í hásetaklefanum eftir að aðgerð lauk sktimmu fyrir hádegið, —- og ekki verið í rekkju minni neina hálfa vakt, hvað þá lieila, síðan við komum til miða í þessum túr. Ég fann til þyngsla í öllum skrokknum, og það var ekki ólíkt því, að eitthvað þykkni væri yfir liöfðinu á mér. En ég var samt sem áður í bezta skapi. Nú hafði allt gengið eins og mér hugnaðist bezt. Veðrið var gott, hreinasta blessuð blíða, gat vel farið svo, að við yrðum lengi að komast inn og út og ég fengi sæmilegan tíma til að lesa — svona eftir vinnuskorpuna. Ég lét augun hvarfla fram og aftur um himinhvolfið. Himinn- tnn var lieiður, nema livað ofurlitlir, meinleysislegir skýhnoðrar sáust í hálofti — og svo sem gagnsæ móða í vestri. Fram undan til hlés gat að líta Selnesið, en til kuls var ekkert að sjá nema fagurbláan liafflöt, þar sem á stöku stað sáust hvítir, dökkir eða fagurrauðir blettir — segl í fjarska, livít eða börkuð — sýndust dökk þau börkuðu, sem lengst voru í burtu. Blessað landið — nú var það orðið gróið. Ég liorfði upp í Selnesið og hlíðina vestur af því: Grábrún hamragirðing efst, svo sem hefluð brúnin — hvergi tó, livergi gróinn geiri — ekki einu sinni mosaflesja. Síðan ljósbrúnir aurar með rauðum teinum bér og þar — og á víð og dreif fölgrænir dreglar. Neðar gráar skriður með grænum briggum á milli. Svo grýtt, en þó allvel groin valllendisræma, bleik og græn til skiptis, sums staðar hart nær slitin sundur. Því næst allháir og brattir bakkar, þar sem skiptist á dökkg rænir rindar, gráar skriður, rauðbrúnir aurar og dökkir klettar, sem liér og þar sköguðu allt í sjó fram. A milli forvaðanna var ljósgrá fjara, hingað og þangað ræmur af dökkum eða gulum sandi, á stöku stað dökkar klappir eða svört sker nieð livítum skellum. Það var liáflæði, og ég saknaði að sjá ekki bið tindrandi brúna þang á skerjum og flúðum, stráð saltkristöll- Ulrb sem sólin glitaði. En sú ládeyða — hvergi hvít brydding 'ið fjörurnar, hvað þá hvítar veifur, er blikuðu í sólskini. ^ar hann nú ekki alveg að lygna? Sýndist svo, stóðu varla Seglin, — sko, toppseglið farið að slapa, tæplega líka, að hún stýrði. Þá máttu þeir, sem vildu endilega komast sem fyrst inn, þakka fyrir, ef við næðum norður yfir Hamrafjörðinn með ^orgungolunni í fyrramálið — og fyrst annað kvöld alla leið að 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.