Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 36
196 VEGANESTIÐ EIMREIÐIN mönnum þóttu þeir tilvalin tóbaksílát, og Guðmundur seldi árlega marga tugi af þeim suður í Reykjavík, hafði þar umboðsmann, síðan liann liætti að fara á vertíð. Hálfþrítugur liafði bann kvænzt stúlku, sem var tíu árum eldri en hann. Hún var í sjón eins og fólk flest, var fædd og uppalin norður í Ingjaldsfirði. Hún lagði mikla stund á sauma og var talin frábær að dugnaði, fór liús úr húsi á Fagureyri og bæ frá bæ í sveitinni, eftir því sem um liana var beðið til starfa — saumaði jafnt sumar og vetur. Sem liúsfreyja revndist liún þrifin og sparsöm, enda af elju- og vöndunarfólki. Ekki liafði annað heyrzt en að samfarir þeirra Guðmundar liefðu verið góðar, og víst var um það, að þá er liún fyrir þrem árum lagðist þá legu, sem bún stóð ekki upp úr, fór hann ekki á vertíð suður — og ékki á skútu vestra fyrr en eftir sumarmál, en þá var svo komið, áð kona lians hvíldi í hinum nýja kirkjugarði á Fagureyri — var önnur manneskjan, sem þár var jörðuð. Síðan bafði Guð- mundur ekki farið suður á vertíð, og ef hann var spurður, hvort hann liefði verið farinn að linast eða þótzt orðinn nógu efnaður, þá sagði bann aldrei annað en þetta: — Festist bérna fyrir vestan um veturinn, segi það bara, — vildi svo til — ég segi það bara, já! Það var svo ekki til neins að spyrja bann frekar. Þau hjónin liöfðu eignazt tvö börn, son og dóttur. Sonurinn hafði numið sjómannafræði syðra og var þar nú á togara, en dóttirin var gift trésmið á Fagureyri. Hjá þeim bjó Guðmundur, hafði eitt lierbergi í liúsi þeirra, liafði selt sitt, — og svo hafði hann líka afnot af lofti yfir smíðastofu tengdasonar síns, en hún var í úthýsi skammt frá íbúðarhúsinu. Guðmundur notaði ekkert tóbak, og ekki drakk liann kaffi, lifði eingöngu á fiski og lifur, þegar hann var á sjónum, fór heim með brauðið, smjörlíkið og sykurinn. En tvisvar á ári drakk hann sig þéttkenndan, þegar skipin hættu veiðum — og á gamlárskvöld. Markús spurði liann að því, hvort liann yrði nú ekki að hætta við goggolíuna, þegar bannið væri komið á. — Hætti því ekki — ég segi það bara, já! — Hann er sjálfsagt búinn að kaupa sér vín til minnst þrjátíu ára! bafði svo Markús sagt við mig. Annars eyddi Guðmundur aldrei eyri í óþarfa, og það var sagt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.