Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Side 37

Eimreiðin - 01.07.1948, Side 37
eimreiðin VEGANESTIÐ 197 að liann væri mjög ríkur, talið, að hann ætti í sparisjóði tólf til fimmtán þúsund, en á þeirri tíð var það geipimikið fé og sjald- gæfara sjálfsagt í þann tíma, að menn ættu slíka upphæð en hundrað þúsund nú. Og okkur Markúsi hafði komið saman um, að minna en fimmtán þúsund mundi liann aldrei eiga, líklega ætti hann tuttugu. Jú, — að öllu athuguðu, var það þá í rauninni trúlegast, að það væri heinlínis fégirni, löngun til að safna meira og meira fé, sem gerði það að verkum, að liann lét jafnóskaplega og hann hafði látið í þessum túr. Og þó — þó fannst mér liann ekki nógu smámunalega nízkur til þess, að liann liefði fengið krónunjálginn, eins og skáldið kallar ágirndina í vísunni. — Og þá — gat þá mn nokkuð annað verið að ræða en kappgirni, metnað? Kannski vildi hann vera liæstur allra á Fagureyrarflotanum, kannski yfir alla Vestfirði? Ef til vill leitaði hann sér upplýsinga frá ári til ars um drátt manna á öllum fjörðunum? — Samt var hann svo sem ekkert að státa, kom lielzt fram hjá honum óbeinlínis, að hann væri lireykinn af fiskninni — eins og til að mynda þegar hann var spurður nm Sunnlendingana tvo, sem liöfðu sigrað hann tvaer vertíðir í röð. En skyldi hann svo ekki fara eins og þessir Sunnlendingar — skyldi hann svo sem ekki drepa sig löngu fyrir tímann, ef hann hagaði sér áfram svipað og í þessum túr? Hafði trúlega munað minnstu, að liann firrti sig vitinu til fulls! Þangað til núna í hyrjun Lönguvaktarinnar hafði hann ekki lagt sig út af, uppi eða niðri, í næstum sex sólarliringa, liafði ekki blundað öðruvísi en þannig, að ef eitthvað tók undan, þá settist hann á lyftingar- þakið og hallaði sér upp að ofnrörinu. Þegar svo lóð eða dráttur skall á þilfarið — eða fiskur kippti í færið, sem liann liélt í með haegri hendinni, var liann óðar þotinn á fætur. Og seinustu tvo sólarhringana Iiafði hann ekki farið ofan í til að borða, heldur látið rétta sér soðninguna og grautinn upp á þilfar. í gærkvöldi hafði Iiann í lok Lönguvaktarinnar hallað sér upp að siglunni toeð soðningarbakkann í vinstri liandarkrika — og snætt með guðsgöffhim þeirrar hægri. Þarna stóð liann, þegar ég fór ofan í. Allt í einu heyrðum við lieljarmikinn hlunk og allmikið glamur. sat alveg við stigann, og ég þaut upp í gatið og sá, að.Gvendur yar að brölta á fjóra fætur, hruflaður á vinstra kinnbeini. Hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.