Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Síða 51

Eimreiðin - 01.07.1948, Síða 51
eimreiðin VEGANESTIÐ 211 Ég var búinn að líta á seðilinn, var alveg agndofa — fimmtíu krónur — þénustan mín úr fyrsta túmum, þriggja vikna túr, fjömtíu og tvær krónur! Ég þreif í hönd Gvendar og hristi hana: — Ég þakka þér innilega fyrir, Guðmundur minn, og líka fyrir samveruna í sumar, var ekkert að launa, þó að ég vekti þig, var ekki nema sjálfsagt! — Sjálfsagt, sjálfsagt, — fara frá færinu þínu í óðum fiski til að vekja Gvend, vekja Fiski-Gvend, tapa mörgum fiskum fyrir þetta. Ekkert að þakka, segi það bara! Á akkúrat eftir að borga þér fiskana, sem þú tapaðir, þetta fyrir liugulsemina, — góður piltur, guðspiltur! Hérna tíu krónur fyrir fiskana, sem þú tapaðir, skítsbætur, segi það bara, já! og hann tróð tíu krónu seðli ofan í jakkavasa minn. — Ég er svo alveg steinbissa á þér, Guðmundur! — Segðu Fiski-Gvendur, kóngsnafnið mitt — eSers mœistet segja þeir dönsku, — skítt og liomgrýti, þá Fiski-Gvendur betra, segi, segi það bara! . . . Alveg hissa, sagðirðu! Passar! Allir halda, að Gvendur sé kvikindi, Gvendur sé nízkur og ágjarn, af því að bann fleygir ekki guðsgjöfum í forina og reynir að amla eftir megni. Lygimál! Veit, að þú áttir ekki við þetta — ekki þú! En Gvendur var fátækur, Gvendur var á sveit, og Gvendur sagði við guð og barði utan klett, þangað til hruflað var ofan af öllum tíu hnúum, gerði það til þess að sýna, að Gvendur vildi og þyldi eitthvað á sig leggja -— jam, Gvendur sagði við Guð: Ef þú vilt lijálpa mér, þá skal ég gera eins og þú segir mér! Og töer fannst einhvern veginn, að liann gengi að þessu, að hanu segði mér, hvað liann setti upp — klárir reikningar — setur það Éannski upp við fleiri, — ég segi það bara, já! . . . Og allt í einu var svo Guðmundur kominn út í aðra sálma, fannst mér, þó fljótlega eins og vottaði fyrir samliengi: — Gott veður á niorgun, fugl á firðinum eftir norðangarðinn, Gvendur á sjó með Éyssu, Gvendur reyta fugla liinn daginn — svo að smíða pontu, ®egi það bara! Því að Gvendur er nefnilega alltaf hræddur um, að hann haldi ekki loforðið nógu vel, ekki með bónus og rabbat sem maður segir, sko! Og Gvendur er ekki hræddur við Qeitt annað, því liann var góður henni Þuríði sinni og börnunum nei, ekki við neitt annað, þetta það einasta eina, segi það Éara, já!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.