Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Page 52

Eimreiðin - 01.07.1948, Page 52
212 VEGANESTIÐ EIMREIÐIN — Ætlarðu kannski að segja mér, hvað hann setti upp við þig? Gæti verið gott fyrir mig, hugsa ég, að vita það. Kann að vera eins og þú sagðir, að hann setji þetta sama upp við fleiri, þó að þeir séu þau flón að hafa ekki hugmynd um það! Fiski-Gvendur steinþagði, horfði á mig. Loks sagði hann: — Getur vel verið, segi það bara! Ég ætla að — ætla að segja þér það. Það kom á hann liik, liann klóraði sér vandræðalega í kollinum, mælti síðan, talaði lágt: — Nei, ég ætla ekki að segja þér þaS. En ég ætla að segja þér annað, og þá geturðu vitað þetta. — Aftur liik. Því næst: — Er svo miklu liræddari, síðan hún dó, konan mín, sko! Því ef —. Ég segi það bara, já! Hann ræksti sig: — Nú ætla ég að segja þér, livað Hann segir við mig, þegar við liittumst, ef honum finnst ég hafa lialdið loforðið. — Hann velti vönguin, stundi, hélt síðan áfram: — Nú er Fiski-Gvendur á leið upp brekkuna — með færið sitt á öxlinni, níu punda lóð! Hann reynir að ganga eins liratt og liann getur, eins og honum er lifandi mögulegt, segi það bara! Það streymir af honum svitinn, já, vesalings Fiski-Gvendur — alinn upp á sveit. Nú er liann kominn á varinhelluna, og þá opnast, opnast allt í einu dyr, voðalega stórar liurðir, miklu stærri en vængjahurðirnar lijá lionum Poppa hérna, og Hann stendur á þröskuldinum, fínn þröskuldur, skín eins og látúnsöngull. —■ Og ef Hann er ánægður, þá segir hann. Og nú rétti Fiski-Gvendur úr sér og sagði liátíðlega, en þó glaðlega. — Þá segir hann: Komdu sæll, Gvendur minn, get ekki verið að titla þig neitt! Gott að fá þig hingað, því þú liefur lialdið loforðið, alltaf gert og gerir eins og þú getur. Veskú, Guðmundur Þórðarson, — getur hengt færið þitt þarna í þilið, — ég segi það bara, já. Ég sagði vini mínum, Markúsi, frá því, sem okkur Fiski-Gvendi fór á milli. Og Litli maðurinn varð mjög alvarlegur, skældi sig þóttist auðsjáanlega þurfa að þenkja. Svo murraði liann: — Jæja, Hvítur minn! Þú þarft krónurnar, víst mundirðu þurfa þær. En Litli maðurinn er nú á því, að þú liafir fengið annað og betra veganesti hjá lionum Fiski-Gvendi. — 0, skyldi maður ekki margan ganginn vera rangeygur á manneskjumar, Hvítur minn? Einhver hefði, trúi ég, ástæðu til að öfunda liann Gvend af þeim kós, sem hann stýrir!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.