Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Síða 56

Eimreiðin - 01.07.1948, Síða 56
216 ÍSLAND 1947 EIMREIÐIN Lýsi ................ 5.407 tonn 22,9 — — 7.745 tonn 28,5 — — Síldarolía.......... 20.527 — 51,8 — — 17.534 — 26,8 — — Fiskmjöl ............ 5.464 — 5,6 — — 6.169 — 4,1 — — Síldamijöl ......... 11.155 — 10,8 — — 10.195 — 8,0 — — Hrogn ...............16.206 tn. 1,9 — — 14.723 tn. 2,7 — — Síldveiðin. Síðast á árinu 1946 hafði síldar orðið vart í sund- unum inn af Reykjavík og í Kollafirði. Voru menn lítt við þessu búnir og reyndu að veiða liana í reknet og botnvörpur. En seinni partinn í janúar 1947 liófst svo lierpinótaveiði á þessum slóðum og stóð fram til viku af marz, og tóku um 60 skip þátt í veiðunum. Var megnið af síldinni sent í bræðslu til Siglufjarðar. — Sumar- síldveiðin fyrir norðan brást að miklu leyti þriðja sumarið í röð, og hefði útkoma ársins orðið mjög rýr, ef vetrarsíldin í byrjun ársins og þó einkum í lok þess, liefði ekki bætt mikið úr. 1 október kom upp allmikil síld í Isafjarðardjúpi og í nóvember-byrjun í Hvalfirði. Var þar rekin mikil veiði það sem eftir var ársins og fram á vertíð 1948. Tóku þátt í þessari veiði tipp undir 170 skip og bátar. Var mest magn þessarar síldar sett í bræðslu á ýmsum stöðum á landinu. Skipting á bagnýtingu heildaraflans hefur verið sem hér segir (sbr. „Ægi“ 1948, bls. 125): Ár Sallaö í bræöslu Fryst, kælt o. s. frv. þús. tunnur þús. hektól. þús. tn. og hektól. 1) 1947: ....................... 65 2004 80 1946: ...................... 168 1172 53 1945: ....................... 95 463 70 1944: ....................... 35 2355 54 Iðnaðarstarfsemin í landinu er orðin ótrúlega mikil miðað við fólksfjölda og aðrar aðstæður. Eftirtektarverðara er þó, hversu margar tegundir eru framleiddar, þegar þess er gætt, að það, sem gerir iðnframleiðsluna í heiminum góða og ódýra, er einmitt hið gagnstæða — að fátt, en mikið sé framleitt á hent- ugurn stöðum og að sjálfsögðu með fullkomnari tækjum og kunn- áttu en hér getur verið kostur á. — Skulu taldar hér flestar þær iðngreinir, sem skýrslur liafa fengizt um (sbr. Skýrslu Landsbank- ans, 1947). J) I þriðja dálki er sett satnan beitusíld og önnur síld, fryst, kæld og niður- soðin, talin í tunntnn og 100 kg. vættum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.