Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Page 74

Eimreiðin - 01.07.1948, Page 74
234 ÞAÐ VAR NÚ ÞÁ EIMREIÐIN málin snerti, einkum fyrir þá sem voru á herskyldualdri og ekki vildu fara í herinn. Stjórnin gaf út bráðabirgða-lög um her- skyldu, og öðluðust þau gildi 17. september, kl. í Ottawa 17.00, þ. e. 5 síðdegis. Jafnframt kom út tilskipun um, að sambands- kosningar skyldu fara fram 17. dezember, og skyldu kosninga- úrslitin ráða framlengingu herskyldulaganna. Áttu kosningar þessar þannig að leiða í ljós þjóðarviljann í berskyldumálinu. En nú var sem allt vildi snúast á eina sveif gagnvart lierskyldu- andstæðingum, því að síðsumars klofnaði liberal-flokkurinn á málinu, sem fyrr getur, og gekk sá klofningur í lið með íbalds- sinnum, svo að ekki var lengur neitt vafamál, að Laurier mvndi bíða lægri hlut í kosningunuin 17. dezember, enda varð sú raunin á. Fyrsta framkvæmd lierskyldulaganna var tilskipun um, að allir karlar á aldrinum 21 til 45 ára skyldu „registera“, eins og það var kallað á öllum tungum vestur þar, liver á sínu póstbúsi. Ekki geðjaðist okkur sunium, sem vorum á lierskyldu-aldrí, að þessari ráðstöfun stjórnarinnar, þó að vitanlega væri það skyn- samlegasta framkvæmd liennar að svo komnu, eins og sakir stóðu. En það var bara þetta: að þó við síður en svo elskuðum Þjóð- verjana, böfðum við saint enga löngun til að skjóta þá, og þó þaðan af minni löngun til að láta þá skjóta okkur. Nú hagaði svo til með okkur bræður, að enginn okkar var kanadiskur þegn. Yar því spurningin, hvort okkur kæmi herskyldan nokkuð við, og hvort við værum þá ekki undanþegnir skrásetningu? Einkum var mér mjög annt um að komast eftir þessu. Ég liafði um þessar mundir margt á prjónunum, var fullur af músikölskum áhuga og andagift, og mátti ekki bugsa til að hlaupa frá því öllu, auk þess sem ég vissi, að mamma mundi vart geta afborið þannig vaxinn skilnað. Eins og oft þessi misseri, var ég um þetta leyti starfsmaður bjá Hermanni Nordal í Leslie, og dag nokkurn rakst Hermann á þá upplýsingu í blaðinu Free Press, að þeim, seni ekki væru kanadiskir þegnar, bæri engin skylda til að registera. Varð ég svo glaður við þá frétt, að ég fór þegar inn í sælkerabúð þar á staðnum og „trakteraði“ alla, sem þar voru staddir í svipinn, á gosdrykkja-sulli, kostaði það víst um eða yfir einn dollar, en það þótti manni ærinn „spandans“ í þá daga. Var lítið í afgangi með, að ég béldist í vinnunni það sem eftir var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.