Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Síða 75

Eimreiðin - 01.07.1948, Síða 75
Eimreiðin ÞAÐ VAR NÚ ÞÁ 235 dagsins, svo sólginn var ég í að færa bræðrum mínum, og þó einkum mömmu, þessa gleðifrétt. Leið svo fram um hríð. Þá var það dag nokkurn síðar um haustið, að við bræður allir vorum staddir í Leslie. Vorum við Þorsteinn á rangli saman, að svipast eftir Páli, sem hafði vikið sér eitthvað frá, en annars vorum við búnir til heimferðar, og innan skamms kom svo Páll aðvífandi. «Hvar hefur þú verið“? spurðum við. «Ég var að registera“ svaraði Páll. „Er það nú vizka“? sagði Þorsteinn, og jafnvel húfan á honum se«i upp ólundarsvip. Ég svaraði engu, en bölvaði þeim mun meira, bolvaðx an afláts þar til ég þagnaði. Páll afsakaði sig með því, að póstmeistarinn segðist liafa fengið skipun um að láta alla registera, hvort sem þeir væru kanadiskir þegnar eða ekki. Ég gerð þá athugasemd, að þetta væri einungis hersmölunarbragð til að klófesta okkur. Og við héldum átram að rífast um stund og liöfðum ærið liátt um okkur. «Jæja“ sagði Þorsteinn, með mikilli umlíðan, „Það er þá líklega ^ezt að ljúka } xessu af. «Nú, þið þurfið svo sem ekki að fara að registera mín vegna 8agði Páll. Við sögðum að bezt mundi fara á, að við héldum liópinn, en létum þess jafnframt getið, að ekki væri séð fyrir endann a afleiðingum þessa uppátækis. Síðan löbbuðum við Þorsteinn irm * pósthúsið og registeruðum, þó allt annað en viljugir. Okkur fannst að við værnm að gefa okkur undir vald, sem e. t. v. rnundi eiga í öllum höndum við okkur, þar eð því varð ekki mótmælt, að við vorum búnir að vera nógu lengi í Kanada til að öðlast þegnréttindi. Nögguðum við um þetta á lieimleiðinni og svo um kvöldið, en niðurstöðulaust, því að þrátt fyrir þessa skrásetningu, var engin vissa fyrir því, að við yrðum ónáðaðir frekar af her- 8tjórninni. Skrásetningar-formin voru tvennskonar: skilyrðislaus ®krásetning í herinn, og beiðni um undanþágu frá herskyldu, og auðvitað var það slíkt form, sem við skrifuðum undir, og raunar aiiir, sem gerðu sér nokkra von um undanþágu. En til að veita þessar undanþágur voru skipaðar þriggja manna Uefridir víðsvegar um ríkið. Hafði nefnd sú, er fjalla skjldi um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.