Eimreiðin - 01.07.1948, Page 82
242
SKOPLEIKARI OF SALTAN SJÁ
EIMREIÐIN
Aljred Andrésson og Arndís Björnsdótlir
í „Piltur og stúlka“.
oftast sinna hlutverka, eða sam-
tals 82 sinnum. Þá um veturinn
fór liann með hlutverk í þremur
af fjórum sjónleikum, sem Gunn-
ar Hansen, leikstjóri, setti á svið
fyrir L. R., en auk þess lék liann
undir leikstjórn Indriða Waage
Kristján búðarmann í „Piltur og
stúlka“, en þar lék Gunnar
Hansen Möller kaupmann, og
skemmtu báðir áhorfendum
kostulega með lirognamáli sitt
úr hvorri átt, Islendingurinn með
hræðilegri prentsmiðjudönsku
og Daninn með orðréttri en
kverkmæltri íslenzku. Gunnar
Hansen er góður leikstjóri og
mikill smekkmaður, en hjá hon-
um komet Alfred í kynni við
Veturinn 1933—’34 og upp
frá því er Alfred kominn í
tölu helztu leikenda í bæn-
um. Þann vetur lék hann eitt
sitt bezta lilutverk, HallvarS
Hallsson í „Maður og kona“
eftir Jón Thoroddsen, og
sama vetur lék hann bráð-
skemmtilega vinnumanninn
Óla í „Við, sem vinnum eld-
ljússtörfin“. Þriðja lilutverk-
ið þenna vetur, en hann
markar til sanns tímamót á
leikaraferli Alfreds, var Pre-
ben Klingenberg í leikrit-
inu „Á móti sól“ eftir Helge
Krog. Næsta vetur lék Al-
fred enn Hallvarð, en það
hlutverk liefur hann leikið
Aljred Andrésson og Inga Laxness i
„Leynimel 13“