Eimreiðin - 01.07.1948, Side 85
eimreiðin
SKOPLEIKARI OF SALTAN SJÁ
245
en mér er persónulega kumiugt um, að hann hafði þá þegar tekið
þá ákvörðun, að komast af eigin ramleik út fyrir pollinn til náms
i listgrein sirnii. Styrjöldm skall á, en að henni lokinni fram-
kvæmdi hann þessa áætlmi sína, fór haustið 1946 ásamt konu
sinni, Ingu Þórðardóttur, til Kaupmannahafnar og dvaldi þar
árlangt við leiklistamám.
1 ljósi þessa alls verður að líta á tímabilið 1939—’46 eða
stríðsárin, í leikaraferli Al-
freds. Þá kastar liann sér út í
hringiðu gamanvísna og sýnis-
leikja, endasendist á milli spé-
nefndra gerpishlutverka, er Jón
Span og Flóvent Spákolls,
Smart, KvíSbogi, BjargráSur,
allt í einum hrærigraut, en
;,fimur við að undirstrika kið
sprenghlægilega, án þess að
vera fjarska feginn“ (Fp. =
Valtýr Stefánsson í Morgun-
hlaðinu 1936). Mitt í þ essum
osköpum lét liann samt eftir sér
að leika nokkur aukalilutverk
hjá Leikfélagi Revkjavíkur, og
hrá þá svo við, að hann kom
heilli ævisögu fyrir í augna-
hliksmyndum eins og af inn-
heimtumanninum í „Tengda-
Pabba“, Högna mótorista í
•»Brimhljóð“ eða Grími í „Öld-
ur“. Aðferð lians í þessum lilut-
verkum var öll önnur en í sýnishlutverkunum, og hún sannaði
fullnustu livílíkur skapgerðarleikari liann er, rétt á litið. En
auðvitað sá allur fjöldinn aðeins eftirlætisgoð sitt, skopleikarann
Álfred Andrésson.
Alfred sá hættuna framundan. Hann þurfti varla tímabæra
“Winningu Sigurðar Grímssonar, gagnrýnanda Morgunblaðsins, í
leikdómi um „Mann og konu“ 1945: „Það leyndi sér ekki, er
A- A. kom hér á leiksvið fyr6t, að liann var gæddur miklum