Eimreiðin - 01.07.1948, Page 87
eimreiðin
SKOPLEIKARI OF SALTAN SJÁ
247
lienni hlutverk, er það vegna þess, að hún liefur ekki komið við
meðfæddum persónulegum eiginleikum. Hin kynborna aðals-
mær Birdie Hubbard í „Refunum“ eftir Lilliam Hellman, átti
síður en svo við frú Ingu, sem er gjörsneydd öllu því, sem kallast
á fínu máli taugar. Slík hlutverk verða hjá henni eins og illa
gerðar flíkur, þau fara ekki vel
Hð þreklegan vöxt hennar og
snubbótta, viljasterka drætti.
Legar hjónin komu heim úr
siglingunni, hiðu þeirra verk-
efni hér á leiksviðinu. Eftir
öruggri eðlistilvísun leikstjór-
ans skipaði Indriði Waage
beim þegar í stað í hlutverk
hjónaleysanna Blanny Wheeler
°g Billy Bartlett í gamanleikn-
um „Græna lyftan“, sem Fjala-
kötturinn sýndi í fyrra. Var
ieikur þeirra heggja með ágæt-
um og auðséð, að bæði liöfðu
kaft mikil not af námi sínu er-
iendis og viðkynningu erlendr-
ar leikmenntar. Og ekki var þá
síður vel ráðið að fela Alfred
litilhlutverkið í gamanleik Gogols, „Eftirlitsmanninum , sem
Leikfélag Reykjavíkur sýndi um sama leyti. Þar sýndi hann enn
betur en í hinum ærslafengna skrípaleik, hvílíkum tökum liann
kann að beita við það efni, sem náttúran liefur lagt honum upp
1 liendur. Ivan Alexandrovitch Klestakov, svo lieitir hlutverkið
fullu nafni, er oft sýndur á erlendum leikliúsum ýmist sem svikan
af ásettu ráði eða einfeldningur, „saklaus sveitamaður sem
^egst inn í hringiðu atburðanna, og í báðunt tilfellum er
eðlilega lögð fullt svo mikil álierzla á gamanið sem mannlega
dríetti í fari Klestakovs. Gogol segir á einum stað um þetta hlut-
Verk: „Klestakov er enginn svikari, liann lýgur ekki af ásettu
ráði. Hann gleymir því, að hann er að skálda, og það liggur \ið,
a® hann trúi því sjálfur, sem hann er að segja fólkinu. Hann