Eimreiðin - 01.07.1948, Page 101
EIMREIÐIN
Merkileg bókagjöf.
Eftir Stefán Jánsson, námsstjóra.
Arið 1888 fJuttist 15 ára unglingur, Eyjólfur Sigurjón Guð-
niundsson að nafni, vestur um liaf til Ameríku með móður sinni.
Voru þau mæðgin ættuð úr Dalasýslu. Fyrstu árin átti Eyjólfur
heima á ýmsum stöðum
í Kanada, en fluttist til
Tacoina í Washingtonríki
í Bandaríkjunum árið
1910 -— giftist þar árið
1926, 2. dag ágústmánað-
ar, og átti þar lieimili til
æviloka. Hann andaðist,
eftir langvarandi van-
lieilsu, 5. janúar 1938.
Áður en ég rek nán-
ar sögu þessa ungmennis,
er flytur hurt af fóstur-
jörðinni 15 vetra, vil ég
víkja að öðru efni.
Ivona heitir Ingibjörg
Þorsteinsdóttir. Hún er
nú háöldruð hjá syni sín-
um, Hirti Jóliannssyni,
Stórholti 30, í Reykjavík.
I janúar 1940 kemur
Eyjólfur S. GuSmundsson. hún að máli við mig og
sýnir mér bréf frá systur
stQni, sem búsett er í Ameríku. Ingibjörg átti þá heima í Stykkis-
liólmi og liafði um skeið húið í liúsi mínu þar. Hafði ég oft
■'Arifað utan á hréf til systur hennar, Elínar, sem búsett er í
Arneríku, eins og fyrr getur, og á lieima í Tacoma á Ivyrrahafs-
®trönd í Bandaríkjunum.