Eimreiðin - 01.07.1948, Page 104
264
MERKILEG BÓKAGJÖF
EIMREISIN
honum í té látið, að kenna lionum að lesa og draga til stafs.
1 skóla reynslunnar liafði hann öðlazt þá fræðslu og þann þroska,
sem móðir náttúra miðlar börnum sínurn til sjávar og sveita á
íslandi, við fjölbreytt störf og margháttaða erfiðleika.
Fyrstu árin í Kanada var Eyjólfur lieilsutæpur og þurfti líka
snemma að beita allri orku sinni við erfiðisvinnu. Hann gat því
aðeins sótt skóla í 3 mánuði fyrsta árið, og var það öll lians
skólaganga. Hann náði þó strax góðri Ieikni í enskri tungu og
las mikið af amerískum bókum og tíinaritum. Byrjaði liann
Ibúöarhús Eyjólfs og Lukku í Tacoina.
snemma að eignast góðar hækur, sérstaklega íslenzkar. Hann jók
hókasafn sitt árlega, og átti að lokum mikið safn íslenzkra úrvals-
bóka og thnarita.
Á efri árum Eyjólfs vakti bókasafn hans mikla athygli allra
bókhneigðra manna, er kynntust honum.
Frú Lukka segir svo í einu bréfi til mín:
„Kunningi Eyjólfs, sem var prófessor, spurði hann að þvi,
hvernig hann liefði eignast allar þessar bækur, þar sem liann
hefði alla tíð verið heilsutæpur og aldrei liaft tekjur af neinu
öðru en algengri daglaunavinnu.
Þessu svaraði Eyjólfur þannig: Ég hef aldrei notað tóhak. né
neytt víns af neinni tegund, en ég hef keypt bækur fyrir þá