Eimreiðin - 01.07.1948, Page 105
EIMREIÐIN
MEliKILEG BÓKAGJÖF
265
i
Lnkka GuSmundsdóttir, á is-
lenzka þjóSbúningnum, viS
rokkinn, á heimilisiSnaSarsýn-
ingu ýmsra þjóSa í Tacofna.
1‘egar blöSin í Tacoma skýrSu
jrá sýningunni, var þess getiS,
aS ekkert á sýningunni hejSi
dregiS aS sér eins marga
áliorjendur og vakiS eins
mikla athygli og J>aS, aS sjá
konuna spinna á þetta alda-
gamla tceki, frœgt úr fornum
söngvum og sögum, allt jrá
dögum Hómers.
peninga, er flestir aðrir eySa í slíkar naulnir. Bækurnar eru niitt
tóbak og áfengi.
Frú Lukka Guðmundsdóttir, ekkja Eyjólfs, er fædd í Dakota..
Hún er af íslenzku bergi brotin, dóttir Gísla Eyjólfssonar frá
Breiðavaði í Eiðaþingliá í Suður-Múlasýslu, og konu hans, Lukku
Gísladóttur, Nikulássonar. Aldrei befur liún ísland augum litið,
en ef dæma niá eftir bréfum hennar og þeim ábuga og þeirri
fórnfýsi, er hún liefur sýnt með þátttöku sinni í þessari merku