Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Side 132

Eimreiðin - 01.07.1948, Side 132
292 NÓTT Á PALOMAR-FJALLI EIMREIÐIN kvæmar og nýja stjömusjáin getur valdið, á gufuhvolfi hinna ýmsu stjarna. 4. Rannsóknir á hreytilegum stjörnum, sem hafa verið of daufar í 100 þumlunga stjörnusjánni, þegar þær liafa verið fjærst jörðu á göngu sinni. En þessar stjörnur veita stjörnufræðing- linum einmitt flest og furðidegust rannsóknarefnin, þegar þær eru fjærst jörðu. Heimsfræðingurinn dr. Walter Baade liefur nefnt þessi viðfangs- efni, sem nýja stjörnustöðin er talin að geta leyst: 1. Með henni á að vera hægt að tvöfalda tölu þeirra stjarna í stjörnuþokum geims- ins, sem greindar verða frá jörðu. Til grundvallar fyrir þessum rannsóknum eru þær 14 stjörnuþokur, sem kunnar eru innan einn- ar milljónar ljósára fjarlægðar frá jörðu. 1 þessum stjörnuþokum liafa fundizt breytilegar stjörnur, sem gera það mögulegt að ákveða fjarlægðir stjörnuþoku-lieildanna. I 200 þumlunga sjánni munu slíkar stjörnur finnast í hinum fjarlægari stjörnuþokum. 2. Með henni á að vera hægt að rannsaka stjörnur svonefndrar II. tegundar, svo sem í Andromeda-fylkingunni sporöskjulöguðu, sem er stjörnuþoka. 3. I Andromedaþokunni, sem er að mörgu leyti lík Vetrarbrautinni og því ágætt rannsókiíárefni að liafa til ldið- sjónar við rannsókn á lienni, eru stjörnuliópar líkir þeim 100—200 stjörnuhópum, sem eru í Vetrarbraut vorri. Þegar þessi kerfi eru Ijósmynduð í 100 þml. sjánni, koma aðeins í ljós smáblettir, liring- laga, sem ekki leysast upp í einstakar stjörnur á ljósmyndaplöt- unni. I 200 þml. sjánni eiga þessir blettir að leysast upp í að- greindar stjörnur, og þannig á að sannast kenningin um að þetta séu í raun og veru fjöldi sjálfstæðra stjarna. Þriðji stjörnufræðingurinn, Edwin Hubble, telur að með nýju sjánni megi ákveða hlutföll efna á mismunandi stjörnum. Um leið fást þá upplýsingar um orkumagn þessara stjarna og uppruna þeirra efna, sem þær eru gerðar af. I öðru lagi fæst margvísleg vitneskja um byggingu og eðli geimsins í lieild. Er sú geimmynd, sem tekizt liefur að ná með 100 þml. sjánni, nokkurn veginn rétt sýnisliorn af allieiminum? Með 200 þml. sjánni er hægt að rýna það lengra út í geiminn, að hún margfaldar sjónvíddina með 2" eða 8. Fæst með þessari stækkun svar við því, hvort allieimurinn víkkar enn með samri gerð og áður er kunn, eða eru rauðu mörkm svonefndu vitnisburður tun einhver ný lögmál í ríki náttúrunnar? 1 þriðja lagi eru skurðirnir á Marz rannsóknarefni, sem ætti að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.