Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Qupperneq 142

Eimreiðin - 01.07.1948, Qupperneq 142
302 RITSJÁ EIMREIÐIN ustur, nær engri átt. Vér eiguni fjölda af einkar fögrum trúarljóðum, eink- um frá katóhkum tímum, svo sem Lilju Eysteins Ásgrímssonar o. m. fl., sem fyllilega eiga sæti með Maríu- kvæðinu i sálmabókinni nýju. En að blanda þessu saman við söngva þjóð- kirkjunnar, er allsendis óviðeigandi, ef það snertir ágreiningsatriði um- ræddra kirkjudeilda. Ef til vill verða þessar staðhæf- ingar mínar taldar þröngsýni í kirkju- legum efnum, er komi í bága við hið löghelgaða trúfrelsi. En er það nú eigi svo með trúfrelsið, eins og allt annað, að það verði að setja því einhver takmörk, svo að eigi valdi árekstrum? Mcr skilst, að hjá slíku verði eigi komizt, að því er keinur til orða og athafna, sent í skjóli þess er koinið á framfæri. 1 sambandi við þetta kemur mér í hug grein eftir próf. Ásmund Guðmundsson, er birt- ist í Kirkjuritinu fyrir nokkrum ár- um, með fyrirsögninni: „Sjálfstæði“. Var efni greinarinnar um stjórn- frelsi það, er þjóð vor hefur nú fengið í sínar liendur og viðhorf kirkjunnar í því efni, og var greinin hollar og góðar hugleiðingar, eins og geta má nærri. En eitt var þar, sem vakti sérstaklega athygli mína, er ég Ias greinina. Þar var komizt að orði á þessa leið: „Nú niegum vér biðja eins og Matthías Jochumsson: „send þú oss frelsi, sundur slít helsi“. Mér gat eigi dulizt, að þessar ljóð- linur voru teknar úr hinum guðinn- blásna sálini: Faðir andanna, sem hvert barnið, sem maður segir, ætti að kunna; svo oft hefur liann verið sunginn. En hinar tilfærðu ljóðlínur eru í öllum útgáfum eldri sálmahók- arinnar öðruvísi, eða þannig: „send oss þitt frelsi, synda slít lielsi“. Það er hvorttveggja, að hér um slóðir munu fáir kaupa Kirkjuritið og þó enn færri lesa, en þeir einir, er það lesa, ætla ég að brjóti eigi mjög heilann um svona smálegt, enda höfðu engir, sem ég átti tal við, veitt þessari breytingu eftirtekt þá. En svo kemur hin nýja sálmabók, einmitt á þessum dæmalausu nýsköpunartím- um, þegar allt á að nýskapa — end- urskapa eða umskapa — og í þessari bók eru áðurgreindar ljóðlínur liafð- ar eins og í Kirkjuritinu! Ég varð sem steini lostinn, er ég sá þessa breytingu á sálminum og kom í hug orð Þorsteins heitins Erlingssonar: „Guð og menn og allt er orðið breytt, og ólíkt því, sem var í fyrri daga“- Svo virðist, sem hinum háttsettu fræðimönnum og andlegu leiðtogum vorum hafi þótt betur eiga við, að orðin „frel8Í“ og „helsi“ væri höfð sem óákveðin hugtök, heldur en ein- skorða þau við „frelsi guðs“ og „synda lielsið“. En þeir eru allmargir aðrir en ég, sem kunna breytingunni miður en vel, eigi síður en breyt- ingu þeirri, er Björn Hólabiskup gerði forðum á einum stað í Passíu- sálmunum. — Hvernig stendur nú annars á þessari breytingu, er sálma- bókarnefndin liefur gert á fyrrgreind- um sálmi? Manna á milli fer um það tvennum sögum, og ber þeim báð- um saman um það eitt, að upphaflega hafi höf. ort þannig: „sendu oss frelsi, sundur slít helsi“, en Helgi Hálfdánarson liafi breytt ljóðlínun- um og sett: „send oss þitt frelsi, synda slít lielsi"; lengra nær eigi sainhljóðan frásagnanna. Onnur grcin- ir svo frá, að höf. hafi líkað breyt- ingin svo vel, að hann hafi haft orð um, að með henni fengi 6álmurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.