Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Síða 156

Eimreiðin - 01.07.1948, Síða 156
316 RITSJÁ EIMREIÐIN byrjunarskeiði. Meira að segja höf- undur eins og Þórbergur Þórðarson er ekki meiri „modernisti“ cn það, að hann er sterktrúaður á sanngildi dul- arfullra fyrirbrigða, þeirra sömu og Einar H. Kvaran á að hafa verið hirtur fyrir af sjálfunt Laxness, svo að dánarklukkurnar kváðu við yfir „þessari útbreiddu lijátrú á íslandi“, um líkt leyti og sami Einar H. Kvaran kvaddi þetta líf (sjá bls. 222). Það mun mörgum verða á að brosa að þessari fullyrðingu höf., en minnast þess um leið, að liann liefur afsökun, þá, að hafa um langt skeið átt heima fjarri þeiin andlegu hræringum, sem hann er að fella dóma um. 1 tveim síðustu köfluin bókarinnar, þeim 16. og 17., fjallar liöf. um út- flytjendur í höfundahópi íslenzkra. Er sá fyrri þessara kafla helgaður vestur-íslenzkum höfundum í ó- bundnu máli — og sá síðari rithöf- undinum Jóni Sveinssyni og ritum hans, einkum Nonnabókunum góð- kunnu. Höf. getur þess í formála, að dr. Richard Bcck hafi tekið að sér að semja sögu Ijóðskáldanna fslenzku þetta sama tímabil, og er hún því að líkindum væntanleg í næstu bindum af „Islandica“. Þegar hún er komin út, er fengin íslenzk bókmenntasaga nýja timans síðan um 1800 — á ensku. Að ýmsu leyti er þetta braut- ryðjendaverk, að því er snertir tíma- bilið frá síðustu aldamótum. Með það í huga verður að meta þessa bók dr. Stefáns Einarssonar. Og þó að ýmis- legt orki þar tvímælis, er að henni fengur fyrir alla þá, sem vilja vita nokkur deili á íslenzkum prósa-rit- höfundum þessa timabils. Um bók- menntirnar sjálfar verða menn að vísu litlu nær, því sýnishorn þeirra eru engin í bókinni. Lesendurnir geta því ekki dæmt sjálfir um rétt- mæti skoðana höf., af slikum sýnis- hornum. En hér er mikið um fræði- legar upplýsingar, sem vekja mun forvitni lesenda og löngun til að kynnast nánar en áður íslenzkum bókmenntum. Og með því er tilgangi bókarinnar að nokkru leyti náð. Sv. s. NORGE af Odd Hölaas, — Kmh. 1947 (H. Hirschsprungs Forlag). Þetta er annað ritið í safninu Verden af i dag, sem Hirschsprungsforlag er tekið að gefa út. Er hér skýrt frá frelsisbaráttu Norðmanna á styrjald- arárunum og viðreisnarbaráttunni að styrjöldinni lokinni, svo og gerð grein fyrir ástandinu í Noregi, eins og það er nú, hæði í atvinnulegum, efnahagslegum og stjórnmálalegum efnum. Er þetta fróðlegt og greina- gott yfirlit um Noreg og norsku þjóðina eins og sakir standa. Bókin er prýdd fjölda ágætra mynda. Höf- undurinn er blaðafulltrúi við norska sendiráðið í Kaupmannahöfn. Þeir, sem vilja fá rétta og skýra heildarmynd af Noregi og norsku þjóðlifi, ættu að lesa þessa bók. Sv. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.