Eimreiðin - 01.07.1948, Page 160
EIMREIÐIN
BÓKAMENN!
Hafið þér atliugað það, að nú dregur að því, að ekki verði
lengur liægt að ná í Eimrei'Sina í lieilu lagi fyrir árin 1923
til 1948? Notið því tækifærið og pantið þessa 26 árganga,
áður en þeir hækka í verði. Enn er liægt að fá þá fyrir
hið upphaflega lausasöluverð, kr. 4510,00. í þessum 26 ár-
göngum, sein eru að lesmáli um 10000 blaðsíður, er að
finna fjiilda fróðlegra ritgerða, sögur og kvæði, eftir beztu
rithöfunda þjóðarinnar. Þar er og fjöldi af þýddum sögum
og ritgerðum eftir ágæta höfunda. Meðal annars er þar að
finna allt, sem þýtt hefur verið á íslenzku eftir brezka
lækninn dr. Alexander Cannon.
Þeir, sem óska, geta fengið Efnisskrá Eimreiðarinnar 1895
— 1945 í kaupbæti með þessum 26 árgöngum. Burðar-
gjald greiðist af okkur, ef greiðsla fylgir pöntun, annars
hætist við söluverðið burðargjald og póstkröfugjald.
Sendið pöntun yðar, ásamt andvirðinu, hr. 450,00, og þér
fáið Eimreiðina árg. 192.3—1948 complet senda um hæl.
Bókastöð Eimreiðarinnar
Aðalstræti 6 — Reykjavík.
Sími .3158 — Pósthólf .322.