Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 6

Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 6
242 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN arnar á stefnuatriði flokks síns, að þeir sögðu eins og Lúther forðum á kirkjuþinginu í Worms: Hér stend ég og get ekki annað, o. s. frv. Aðrir þvoðu hendur sínar líkt og Pílatus og sögðu: Sýkn er ég af óförum Fjallkonunnar, sjáið þér fyrir því! Og svo varð þá kraf- an frá síðastliðnu sumri um þingrof og nýjar kosn- ingar til þess, að minni hluta stjórn fer nú með völd í landinu, með velviljuðu hlutleysi Alþýðuflokksins og ef til vill einhvers hluta Framsóknarflokksins að því er ráða má af líkum, en að öðru leyti algerlega upp á náð þingflokka þessara komin, sem geta lagt hana á höggstokkinn hvenær, sem þá lystir. Og ekki mun standa á fjórða þingflokknum um aðstoð við aftökuna. Formaður þess flokks lýsti því sem sé yfir í þinginu á sama degi og stjórnin varð til, að sú aðstoð væri til reiðu — og það sem fyrst. „Margt fer öðru vísi en ætlað er“ geta þeir sagt, sem komu þingrofinu og kosningunum af stað, enda leyna sér ekki von- brigðin út af þeirri rás viðburðanna, sem orðin er. En hvort þau vonbrigði fara vaxandi eða minnkandi á nýja árinu, mun framtíðin leiða í ljós. Orðin um æðri handleiðslu, úr nýárssálmi Matt- híasar, er tekið að túlka ískyggilega, ef á að varpa því eingöngu upp á guð og lukkuna, hvernig fer um afkomu, frelsi og sjálfstæði lands og þjóðar, næðan hún sjálf og forráðamenn hennar láta allt reka á reið- anum og fljóta sofandi að feigðarósi. Jafn víst og það er, að orðin séu sönn, jafn víst er og hitt, að þeir, sem aðeins heimta allt af öðrum, án þess að fórna nokkru sjálfir, munu vissulega uppskera sín laun. Það er eftirtektarvert, hve sögnin að heimta og sögnin að krefjast koma oft fyrir á bókfelli hins opinbera lífs í voru landi nú á dögum, en hugtökin fórn og bróðurleg samvinna eiga litlu fylgi að fagna. Athugum kröfurnar, sem fram eru komnar á alþingi, þann stutta tíma sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.